Eimreiðin - 01.07.1936, Side 40
256
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
ElMBElÐlíí
1 'fc-
En svo er nú ekki. Sólarljósið styrkir líkamann og eykur u
þróttinn og viðnám hans til þess að standast árásir og
berklasýklanna. Þarna sýnist þá vera gefin stefnan að sigul
markinu. Það er sú steí’na að styrkja og auka lílskrafl'1111
bæði með ljósi og heilnæmri fæðu. Þá er fyrst sigurs von.
Um bólusetningu gegn berklaveikinni verður ekki unIia
sagt en það, að ennþá hefur hún ekki fært menn nær sig111
markinu, livað sem síðar kann að verða.
Matur er mannsins megin. Náttúran byggir úr því efni, sel11
henni er í hendur l’engið, sterlcan, stæltan og fagran líkam3’
eða veikan, linan og með mörgum lýtum og göllum, eftir Þ^
hvernig efniviðurinn er. Strax í móðurlífi ræður fæðan ni
um það, hvort taugakerfi, bein, vöðvar og meltingarfæri h111
ófædda barns verða hraust eða veik, vel eða illa bygð línæu
Ef þetta byggingarstarf náttúrunnar, sköpun hrausts og
urs mannslíkama, á að takast í liezta lagi, svo að hann 'c1^
tilvalinn og samboðinn bústaður hrausts og mikils anda, lCl
ur efniviðurinn, maturinn, fyrst og fremst að vera hentug
rétt samsettur og lifandi úr verksmiðju sólarijóssins, gæ
þeim efnum og eiginleikum, sem náttúran, móðir vor, 1
ætlast til að líkaminn skyldi úr byggjast. Vísindin k°nl
aldrei fram lijá þessu lögmáli án áreksturs. ...
Til byggingar hrausts líkama útheimtist ennfreniur 1
brigðar og góðar erfðir, réttir lifnaðarhættir og aðbúð í s£l11
ræmi við sköpunarlögmál alheims. Á þessu byggist öll l*al
þróun í heiminum.
Offóðrun, vanfóðrun. Skoðanir lækna á mataræði og 1(1
yfirleitt liafa tekið allmiklum hreytingum á hinum S1 u’ ^
5—6 áratugum. Fyrir árið 1880, eða áður en mönnum
kunnugt um noklcuð, sem nú er kallað fjörvi (vitanun),
að þær sníkjujurtir væru tif, sem vér köllum sýkla efa,gnn.
kveikjur, og að þær væru orsök til sjúkdóma, var su ^
ing rnjög ríkjandi meðal lækna, að nauðsynlegt væri . ^ ^
sjúklinga með liitasólt hafa naumt fæði, jafnvel að a a
j ° tí r beirra
svelta. Þá þótti sérstaka nauðsyn l)era lil þess, að iæ r
manna, sem liöfðu ígerðir eða skurðir höfðu verið a » ^
væri naumt og létt. Þá var sýklavarúð óþekt. Vai Þa
við naunia feðugJ°l
við ígerðum í llest sár. Talið var að