Eimreiðin - 01.07.1936, Side 41
ðin
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
257
e*Mrei;
minna um vessa í líkámanum og þá einnig minna um
jbjáðir Vessarnir voru taldir að skapa aukin ígerðarskilyrði.
J 11 að berklaveikin fór að verða kunn og algengari, breyttist
Gssi ^enning og fór yíir í gagnstæðar öfgar. Berklaveikinni
Vel' megurð samfara. Þótti því nauðsyn bera til að fóðra
e Þerklaveika menn, jafnvel að íita þá sem mest. Fitusöfn-
j 11 bezli vottur um mikinn lífsþrótt og mótstöðuaíl gegn
yCl vtaveikinni. Þá var blátt áfram troðið í berklaveika menn.
ai nieð öllu móti reynt að fá þá til að borða sem mest,
a sem matarlyst og meltingu Ieið.
^ Anð ipqj heimsótti ég heilsuhælið í Vejlefjord í Danmörku.
91 l)a^ þá nýlega bj^gt. Saugman, yíirlæknir hælisins, hinn
. s 1 lærdóms- og gáfumaður, hélt mjög fram þeirri kenn-
8U’ a^ nauðsyn bæri til þess að sjúklingarnir borðuðu mikið
befðu sem kröftugast fæði. Sjálfur liafði yfirlæknirinn
berklaveikur og var það sennilega enn þá. Hann var
8 ®jög feitur.
Eg tel
engan efa á því, að með þessari offóðrun var berkla-
Íöf'V'n^Um unn1^ a tímabili talsvert ógagn. Meiri stund var
h< a það að láta berklaveika menn borða mikið, heldur
“11 Kjji *
1 aö vanda samsetningu fæðunnar. Enda voru ýmsar
jjje^ aibenningar um hollustu mataræðis óþektar þá. Nú vita
n’ :|ð ofát veldur ýmsum alvarlegum kvillum, en er ekki
•nelt' ^alf> 1 baráttunni við berklaveikina. Ofátið skaðar
þej nSartærin og æðakerfið og getur valdið þeirri bilun á
að r ’ træltulegri sé lífinu en sjálf berklaveikin. Er óliætl
e “"yröa, að ofát og afleiðingar þess stytta oft lífið meira
sjúkdómar, sem stal'a af sýklavöldum. Ofát ofbýður
Jik stai'fskröftum þeirra líffæra, sem vinna að hreinsun
því n,1UlS °§ tllTa bann eiturefnum. Með berklaveikina er
£erigEannig larið, að veikin sjálf veldur eiturmyndun. Er
þar ,'ltai1 fyrir Þreinsunartæki líkamans, þó að þeim sé ekki
inn .a. aniíl ofboðið með of mikilli fæðugjöf. Mikil fæðu-
þess eykur á eiturframleiðslu í líkamanum. Með söfnun
jafjjf 0111 Þerklasýklunum gelin ný og aukin vaxtarskilyrði, en
i’" lmf ft°ri[ireSi® ur Þrótti líkamans og þoli gegn sýklunum.
lreljUefC a.^U1 minst a hinar fjörvi-snauðu, málmsalta-rýru og
na-sviftu fæðutegundir nú á tímum. Þessi lífi svifta
17