Eimreiðin - 01.07.1936, Page 42
258
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
EIMREIÐIN
fæða skapar slen og raagnleysi og þreytu í líkamanum og þö'*
fyrir hressingu. Menn eru oftast hressingar þurfar. Ekki er
loku skotið fyrir það, að hin mikla drykkjuhneigð íslend
inga eigi rót sína að rekja til hinnar líflausu fæðu, sem Þel1
neyta í miklum mæli, og þar af leiðandi þyngdar í líkaman
um. Alkohólið er deyfilyf, sem felur þreytu og þyngd í l1111^
ina. Sama má segja um kaffið; það hressir án þess að lækna
þær orsakir, sem þreytunni valda. Kaffið felur þr'eytutilíin11
inguna, án þess að lækna hana. í því er hressingin fólg111-
Menn þurfa á kaffihressingu að halda eftir 8 stunda endm
nærandi svefn. Sumir menn þurfa staup af brennivíni tíl þesS
að kæfa lystarleysi, sem rörig fæða eða ofnautn fæðu velduj-
Margir nota stöðugt og látlaust tóbak sér til hressingar.
margir menn þurfa hægðalyf lil þess að tæma yíirfylta 1111111
lausa þarma. Síðast þurfa menn svefnlyf til þess að njóla
hvíldar. Meiri þörf þykir, að hirgðir séu til af allskonar de>
lyfjum en heilnæmri fæðu. Þetta er það, sem menn kalla a
lifa menningarlifi.
Á íslandi vantar ekki gnægð fæðu. En flesta íslendinD‘
vantar þekkingu á því að velja sér rétta l'æðu og nota liall‘
Ef menn nota náttúrlegar, rétt valdar og rétt samsettar 1:e ^
tegundir, er hvorki hætt við offóðrun né vanfóðrun. 'rjtl
hætl ofnautnar, ef um óheppilegar og óheilnæmar mat'01
er að ræða. Pá fara saman olloðrun og vanfóðrun.
Framtiðarhorfur og lyfjgnotkun. Þegar litið er lil
stórauknu lyfjanotkunar og hinnar stórauknu eiturlyf)3110 ^
unar, svo sem tóbaks, alkohóls og fleiri eiturtegunda, 'el
menn að játa, að hún spáir ekki góðu um framtíð 111011
ingarinnar eða þróun. Þess er einnig að gæta, að ah
af Iyfjanotkuninni er ætlað að ráða bót á ýmsum hrörnuna
kvillum, sem rangt mataræði og óeðlilegir lifnaðarhættii
meltingar- og taugaveiklunarkvillum, sem einmitt k°ma
þessu tvennu. Baráttuaðferðin við þessa kvilla er ekki ós' d1^
því, er kerlingin reyndi að bera sólskin í askinum ^
inn í gluggalausan hæinn. Ég hygg, að engin vísindagiel°^.
skemra á veg komin en sú að kunna rélt tök á inalal
Sú fræðsla, sem þegar er fengin, hefur enn þá ekki na
um á alþýðu manna til bættrar lieilsu. Rétt mataræði el