Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 43
E,MREIÐIN
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
259
.'Cln læknisfræðinnar og fræðigrein út af fyrir sig, ekki
^ Ur en lögfræði og verkfræði eru sérstæðar vísindagreinar.
Jgnar lnísmæður í sveit standa mörgum læknum framar í
Ssari fræðigrein. En það er sorglegur sannleikur, að hinum
- gnu húsmæðrum fækkar með hverjum áratug. Fræðslan
|U'n rnatreiðslu er að miklu leyti í höndum þeirra manna og
v c‘Una, sem lítið eða ekkert skyn bera á efnafræði meltingar-
I-ö hef veitt því eftirtekt, að á fremur fátækum heiin-
^ . 1 sveit, þar sem fyrir var fjölmennur barnahópur og
"nilið var svo lánsamt að eiga hygna og hagfróða hús-
t 0 Ur> þar voru börnin óvanalega hraust, heilsugóð og táp-
~ 1 tr' vinnu. þessi heimili höfðu ekki kaupgetu til þess
jj. Verta sér útlendar tízkuvörur, nema að mjög litlu leyti.
t Ust)®ndurnir gættu þess að lcaupa aðeins það, sem allra
ij'nðsynlegast var og borgunargeta leyfði. Börnin ólust að
8mestu leyti upp á því, sem heimilið sjálft gat framleitt,
le' avöxtum, mjólk, kjöti og sjófangi, sem aflað var að mestu
|.^1' með heimavinnu. Öll börnin höfðu heilar tennur langt
v a hillorðins ár. Á bæjum nærlendis, þar sem kaupgeta
lt . merri, voru börnin óhraustari. Þau liöfðu tannskemdir,
uikianiar-vott á barnsárum og stækkaða kokkirtla.
jj °óun skólabarna. Þegar skoðun á skólabörnum fer fram að
hv>S UlU’ 8e^st tæknum góður kostur þess að veita því athygli,
U "jg uiataræði barnanna hefur verið á undanförnum ár-
sku , . vextr Þeirra, þroska eða kvillasemi má sjá eins og í
iiörf' U' ^vort l)au bafa fengið mikið af hinum útlendu,
ljó '~ °§ niálmsalta-snauðu matvörum. — Öllum má vera
l,n(lá f'eStar kinar útlendu matvörur, að nýjum aldinum
u a"teknum, skapa lélegan og gallaðan vöxl á börnum og
l^.jjj'"®11111- Þær skapa flestar alls konar kvilla og orsakir til
s ’ sern hraustar frumstæðar þjóðir eru lausar við. Eg er
þess ^ 1ÖU1 "m einni8 berklaveikinni er rudd braut með
!l/U ',"ataræði. Má færa allsterkar líkur fyrir þessu.
ariiin fj<"r*son' Yíirmaður þeirrar deildar Rockefellers-stofnun-
s0n a' a truUandi, sem fæst við fóðurrannsóknir, Mc Carri-
ist tla ÞV1> að hann liaíi um nærfelt 9 ára skeið í'eng-
ÍJaUdöl ^efí"'SStort meðal þjóðflokka nyrzt á Indlandi, uppi í
0 Um Himalaya, í héraðinu Hunza og víðar. Þessir þjóð-