Eimreiðin - 01.07.1936, Side 44
260
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
eimre>»iN
flokkar voru þá ósnortnir af áhrifum menningarþjóðanna-
Flestir voru þessir menn miklir vexti, vel bygðir, hinir hraust-
ustu og kvillalausir. — Mc Carrison segir svo frá: »Meðan
ég var læknir þessara þjóðflokka, varð ég aldrei var við a'
gengar meltingartruflanir, sár í maga eða skeifugörn, botn
langabólgu, ristilþrota eða krabbamein. Hafði ég þó mikk'
yfirferð, kynni og yfirlit um heilsufar alt að því fullrar mil
jónar manna, og gerði yfir 400 skurði árlega að meðaltab-
Flestir þessara skurða voru við áverkum og kviðslitum, en
ekki við þeim kvillum, sem nú Ieggja sjúklinga tíðast a
skurðarborðið hjá læknunum. Ég skal að vísu ekki fullyr^a’
að þessir kvillar liafi alls ekki verið til, en ég hef mik*a
ástæðu til þess að halda, að þeir hafi verið mjög fág®h1-
Umkvartanir frá meltingarfæranna hálfu voru fágætar, aðrat
en sultartilíinning«.
Við berklaveiki varð Mc Carrison ekki var á þessuin slóðum-
Landið, sem þessir þjóðflokkar hygðu, var lremur hrjóstrug
og þó þéttbýlt, svo að þeir liöfðu ekki önnur liúsdýr en
geilur, sem gengu á beit í fjallshlíðunum. Maturinn var ■
svo skornum skamti, að ekki voru ráð á því að liafa hun •
Fæðið var hveitikorn, bygg, liafrar o. s. frv., sem var g1
malað og gert úr brauð. Ennfremur geitamjólk, smjö1 °»
geitakjöt örsjaldan. Þessir menn ræktuðu mikið af aprik°®
um og neyttu þeirra nýrra, en þurkuðu mikið af þelin
vetrarforða.
Mc Carrison hefur síðan gert margvíslegar fóðrunartihalin^
ir á dýrum, þar á meðal öpum. Aparnir liafa mjög sV1P ^
byggingu og menn. Árangurinn af þessum rannsóknum ^
sá, að þegar dýr voru fóðruð á svipuðu fóðri og fjallaþj0 ^
irnar í Hunza-héraðinu lifðu á, þá liöfðu þau beztu Þrl °
heilsu, en þegar dýrin voru aftur á móti fóðruð á S''1PU .
fóðri og menningarþjóðirnar hafa, þá fengu dýrin flesta
kvilla, sem tíðastir eru meðal menningarþjóðanna.
Alveg nýlega hefur Mc Carrison sýnt með fóðrunarti1
um, hve auðvelt er að framleiða með fóðrun flesta þá ^
sem tíðastir eru rneðal menningarþjóðanna. Gerði liann P jur
tilraunir á rottum, dúfum, naggrísum og öpum. Hann ^
einnig sýnt, að jafn-auðvelt er að fóðra dýrin á þá h,n