Eimreiðin - 01.07.1936, Side 47
e*mreiðin
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
263
°kað að berklaveikin í mönnum geti meðal annars verið
S'® út breidd, sem raun ber vitni um, vegna þess að matar-
! 1 talsvert ábótavant, ekki svo mjög að fæðu-magni,
leldur að fæðu-kostum.
Menn kunna nú að segja, að öðru máli gegni um kýr,
j°tlur og önnur dýr mönnum fjarskyld, en sjálfa mennina.
j n Þyí er aftur að svara, að menn lifa undir sama líffræði-
ga lögmáli og önnur dýr. Maðurinn er runninn af sama
Stof»i, þó leiðir liafi skilið og lífskröfur manna séu orðnar
n°kkuð aðrar. Grundvallarlögmálið eða undirstaðan er hin
Sama. Fæðan verður að vera lifandi, auðug af fjörvi (vita-
nunum) 0g niálmsöltum, til þess að veita góð þrif og góða
1 sn> hvort sem um menn eða dýr er að ræða.
Breytt mn bardagnaðferð. Læknisfræðin hefur barist kostn-
arsaniri og vægast sagt fremur árangurslítilli baráttu við
^eiklaveikina á íslandi yíir 50 ár. í þessari viðureign liefur
hef1^ e*nt)tint ;i Þann erkifjanda, sem berklasýkillinn er. Reynt
fr jUl 'erið að drepa hann í mannsholdinu og útiloka hann
^ureiðslu, þar sem hans liefur orðið vart. Árangurinn er
llejSl’ nú er meiri og útbreiddari berklaveiki á íslandi
Öta]Ul Cn Þe§ar lagl var af stað í herferðina gegn henni.
niihl ma tæra fyrir Því, að menn hafa verið í hættu fyrir
11111 snútunarmöguleikum af völdum berklaveikinnar sem
Þau ]°lnn8lÍngar’ án þess að hún ynni bug á þeim á meðan
s, U lifðu undir góðum og heilnæmum skilyrðum. Þannig
] 1,1 niargir alla æfi. En ef þessir sömu menn liafa um all-
iii'U ^11 tlllla tiaff lélegt fæði, Iélega aðbúð, orðið fyrir ofkæl-
töfU G^a ^1111^ í iHum húsakynnum, þá hefur berklaveikin náð
Þalcí'11 ^ Þeini. Afsýkingin ein ræður því ekki, hvort menn
v el]i gagnvart berklaveikinni, heldur ýms ytri skilyrði.
því lnillclar líkur, og full vissa á sumum sviðum, eru fyrir
sök’ ,a^ nútíðar-mataræði eigi ekki aðeins allmikla eða mesta
eiiini '111Suni menningarkvillum, svo sem krabbameini, heldur
'8 afsýkjandi kvillum, svo sem berklaveiki.
veiki
veil;
^ síðustu ár
um er það orðið svo, að allmargir taka berkla-
sem enginn veit til að hafi verið samvistum með berlda-
veik[Ini.lnailllUni' ^vo núú'ð er viðkvæmnin aukin fyrir berkla-
'nú. Vanalega er þetta blóðlítið fólk, sem lélegt fjörvi-snautt