Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 49
EIM«EIBIN
^VÖ kvæði.
sv„., Eftir Guðmund Böðvarsson.
ÖVeitaskáld.
I.
A frónskri grund, þar sem fásinnið ræður,
þú fæddist lijá snauðri þjóð.
En söngfuglar voru þér systur og bræður
nni sumarkvöld, löng og liljóð.
Það ríkti’ engin hörmung á heimili þínu,
en harðbýlt, og notuð hver stund.
Og forlög það gerðu af grályndi sínu
að gefa þér draumhneigða lund.
Snemma varð ástæða um það að kvarta,
úvað einrænn og doskull þú varst.
En þú drakst hverja sögu með sárþyrstu hjarta,
hvern söng, er að eyrum þér harst.
Og sumarið færði þér fróðleiksþyrstum
þess forboð, hve margt væri’ að sjá,
nieð ókunny fólki á l'erð og í vistum
það flutti þér langferða-þrá.
Og vorkvöldin bygðu þér háar hallir,
°8 huga þinn áttu þau mest,
l)ví fátækir, snauðir og aumir allir —
þeir unna sólunni hezt.
Syo fækkaði’ á bæjum, og fuglarnir þögðu,
°g Hjótið rann bólgið við skör,
°§ stormarnir riðu um sveitir og sögðu
niargt sviplegt úr dauðans för.
En samt óx þinn hugur til suðrænna landa,
h'ai sólskinið dýrðlegast er, —