Eimreiðin - 01.07.1936, Page 51
e,1ireiðin
TVÖ KVÆÐI
267
IV.
Að yrkja sinn betri mann í meinum
og myrkri, er starf ekki létt.
Því hégómi’ er tveimur livað heilagt er einum —
og hat'a þeir tveir ekki rétt?
V.
Um sögunnar endi er ekkert að segja,
sem á ekki livarvetna við:
Sé erfitt að lifa, er léttara’ að deyja,
og Iíkindi’ um hvíldir og frið.
Kg fór þar hjá garði, er bæ þinn þú bygðir,
og blíðlega hló hann við mér,
og túnið bar vott um þær lorsóttu dygðir,
er tíð þín kvað litlar með þér.
VI.
Hjá gröf þinni, vinur, í heimabögum
minn hugur tók viðdvöl um skeið.
Að minnast þín, bróðir, að bræðralögum
mér bar, — hvað sem öðru Ieið.
En úr því sker framtið, með sannvísi sinni,
án sorgar, en rökfim og sterk,
hvort lengur og betur lilir i minni
þín ljóð eða búandverk.
^amalt fjóð.
Stornrskýin nálguðusl,
stærri og stærri.
Þg beið eftir kveðjum,
°8 kvöldið var nærri.
Þg halði ekkert
°g engan að gleðja.
gesturinn var kominn
að kveðja.
Undarlegi þytur —
er það veðurhljóðið
eða blóðið?
Ætlar þú að fara
með óskir og drauma?
Heyrir þú ei niða
þá hræðilegu strauma?