Eimreiðin - 01.07.1936, Side 53
Guðbrands þáttur Erlendssonar.
'*Jl' 5. . . . ... . _
1 'Æskuminningum frá Nýja-Skotlandi«).
Eftir ,/. Magnús Bjarnason.
Ée
Vai a tíunda árinu, þegar ég fyrst kyntist Guðbrandi
. ' ^dssyni. Það var haustið 1875, austur í Nýja-Skotlandi,
jj enzku nýlendunni þar, sem kölluð var Markland, á hin-
it/eð hrjÓStrugu Mooselands-hálsum. Þá um haustið kom ég
y *0l'eldrum mínum til nýlendunnar beina leið frá íslandi.
a^lu 1)0 sextán íslenzkar fjölskyldur búnar fyrir fáum vikum
0 ta'ííl sér bólfestu á þessum hálsum, og var Guðbrandur
q 0 hans í þeim hópi. Hann íluttist vestur um liaf frá
j^uksstöðum á Jökuldal í Norður-Múlasýslu vorið 1875 með
1111 s*na og þrjár dætur (Önnu, Guðnýju og Hallfríði).
q la hans hét Sigríður Ingibjörg Hávarðardóttir, bónda á
0 sstöðum, Magnússonar.
5i Cl.m Guðbrandi og Sigriði urðu samferða vestur um baf
1 ö H°n Svanlaugsson frá Arnórsstöðum á Jökuldal og kona
' -uzabet Guðmundsdóttir, og dóttir þeirra Elízabet (árs-
Ou j . sornuieiðis Helga Erlendsdóttir (systir Guðbrands)
(juv. eir ungii', einhleypir rnenn: Ásgrímur Guðmundsson og
SemJon Jónsson. í fyrstu ætlaði Guðbrandur og þetta fólk,
hr • llleð bonum var, til borgarinnar St. John í Nj'ju-
ar ■1|iN*k’ en Þegai' það kom til Halilax, var því sagt að nokkr-
I874 nZkar 'jbískyidur, er farið liöfðu lil Ontario sumarið
,sejja’tV,TU komnar til Nýja-Skotlands og í þann veginn að
akVe að a M°oselands-hálsum, og væri nú verið að leggja
bratlQ Se§n um bina fyrirhuguðu nýlendu. Hætti þá Guð-
yj 11 v’ó að ílytja til Nýju-Brúnsvíkur, og nam hann land
luudu°SelandS'bálsum um haustið, og var það eitt með bezlu
eft;r j"“m 1 uýlendunni. Hann nefndi bújörð sína Grœnavatn,
húsið ^ Sloðuvatn’> sem var fyrir vestan hæð þá, er íbúðar-
eills Sloð a- En stöðuvatnið var samt ekki í lians landeign,
^‘gurjón kaim l10 hélt í fyrstu, heldur var það í landeign
11S ^vanlaugssonar, sem bjó á næsla landi fyrir vestan