Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 58
274
GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR
eim
reiö's
Hann var vel ritfær og skrifaði á síðari áruin bók, s<?n’
heitir »Markland«, um dvöl sína í Nýja-Skotlandi. Þega1 tp
lief lesið þá bók, hefur hún jafnan vakið hjá mér inai'g111
hugljúfar endurminningar frá æskuárum mínum á Moosela11
hæðum, því að hún er í raun og veru landnámssaga IsleI
inga þeirra, sem tóku sér bólfestu í Marklands-nýlendu,
þar átti ég heima frá því að ég var á tíunda ári og l)aIlpí'.
lil ég var sextán ára gamall. Ég veit, að hvert einasta a
í bókinni er í alla staði rétt og satt, og alt er það sagt 1 ‘
áfram og fordildarlaust. Ég skal selja hér dálítinn kafla
bókinni, kafla, sem sýnir það, hve Guðbrandi var ant 11111 ‘
geta efnt loforð sín og hversu mikils hann mat orðheldn111*
bar átti
»Aldrei á æfi minni hef ég þekt meiri samúð á milli fólks en l^ ^ .
sér stað (þ. e. í Marklands-nýlendunni). f*ar kom kærleikurinn
sinni réttu mynd. í sambandi við hann mætti nefna orðheldnma- ' ^
Marklendingsins stóðu eins og stafur á bók, og til að leiða nokkur ^
að því, sem ég segi, skal sögð dálitil saga: Pað var árið 1878, scl1
er um að ræða. Eftir að heysláttur byrjaði, hafði lítið sem ekkert ^
hirt í tvær vikur sökum rigninga, sem þó ekki kvað meira að en (jags-
tekist liafði að koma i sæti heyi því, er slegið hafði verið. A mið'fl'1 pg
morgun kom ágætur þerrir, svo eins fljótt og náttfall tók af 11 ^.]ir)j,
heyi minu. Eg var búinn að slá og setja upp það sem til var a ‘ e$r
sem var talsvert hey. Á hádegi fæ ég þannig löguð orð frá 1)aI' .n[,ar.
bónda í Musquodoboit, að vinna lijá sér við heyhirðingu til hclga1^
Reed átti hjá mér þrjá dali frá því um vorið, og liafði hann SP g
að því, hvort ég mundi koma og vinna hjá sér við heyskap, ei ‘ tj
* ' ~ nl\ llíinH o‘
gert mer aðvart, nær hann þyrfti min við. Eg sagði honum, JU .jjgleg11
reitt sig á það, yrði mér mögulegt að komast að heiman. ‘ ^.jjtíft
stóðu nú sakir, en fara hlaut ég. Eg hafði lofað því. Eftir miðdegis
halla ég mér út af að vanda; af þvi mátti ég ekki missa. Nfi 'ar tók
liepjiinn að hafa uxapar okkar Sigurðar Jóhannessonar við hendma
til starfa. Hejdð var stórgert og þvi fljótlegt að sveifla þvi sanian m ^ j)Vj
kvislinni og upp í grindina, en ekki að sama skapi auðgert að '■ ^ tók
af henni í hlöðuna. — Sólin var að setjast bak við skóginn, þega jepti
upj> síðustu hey-tugguna. Svo þegar ég var búinn að losa grinfl111, ^((.)rllni
ég uxunum á grasið, sem hafði þotið upp milli stofnanna. Þótti nu jiafa
vera að lagast og ekki samnefnt við það, sem verið hafði. 1-U11 ciikert
laugað mig allan úr köldu vatni, skift um föt og borðað, fann ý'^fólkið
til lúa, það man ég vel. Ivvaddi ég svo konu mína og
elsku
vinm1
voru
ung-
mitt, eins og ég var vanur að nefna börnin min, meðan þaU
, , 'ifa mnu'
Ekkert fanst mér til um það að eiga eftir að ganga tiu og na> ‘ ^ var
vissi vel, að ekki mundi það taka mig meira en þrjá klukkutinia-