Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 58

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 58
274 GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR eim reiö's Hann var vel ritfær og skrifaði á síðari áruin bók, s<?n’ heitir »Markland«, um dvöl sína í Nýja-Skotlandi. Þega1 tp lief lesið þá bók, hefur hún jafnan vakið hjá mér inai'g111 hugljúfar endurminningar frá æskuárum mínum á Moosela11 hæðum, því að hún er í raun og veru landnámssaga IsleI inga þeirra, sem tóku sér bólfestu í Marklands-nýlendu, þar átti ég heima frá því að ég var á tíunda ári og l)aIlpí'. lil ég var sextán ára gamall. Ég veit, að hvert einasta a í bókinni er í alla staði rétt og satt, og alt er það sagt 1 ‘ áfram og fordildarlaust. Ég skal selja hér dálítinn kafla bókinni, kafla, sem sýnir það, hve Guðbrandi var ant 11111 ‘ geta efnt loforð sín og hversu mikils hann mat orðheldn111* bar átti »Aldrei á æfi minni hef ég þekt meiri samúð á milli fólks en l^ ^ . sér stað (þ. e. í Marklands-nýlendunni). f*ar kom kærleikurinn sinni réttu mynd. í sambandi við hann mætti nefna orðheldnma- ' ^ Marklendingsins stóðu eins og stafur á bók, og til að leiða nokkur ^ að því, sem ég segi, skal sögð dálitil saga: Pað var árið 1878, scl1 er um að ræða. Eftir að heysláttur byrjaði, hafði lítið sem ekkert ^ hirt í tvær vikur sökum rigninga, sem þó ekki kvað meira að en (jags- tekist liafði að koma i sæti heyi því, er slegið hafði verið. A mið'fl'1 pg morgun kom ágætur þerrir, svo eins fljótt og náttfall tók af 11 ^.]ir)j, heyi minu. Eg var búinn að slá og setja upp það sem til var a ‘ e$r sem var talsvert hey. Á hádegi fæ ég þannig löguð orð frá 1)aI' .n[,ar. bónda í Musquodoboit, að vinna lijá sér við heyhirðingu til hclga1^ Reed átti hjá mér þrjá dali frá því um vorið, og liafði hann SP g að því, hvort ég mundi koma og vinna hjá sér við heyskap, ei ‘ tj * ' ~ nl\ llíinH o‘ gert mer aðvart, nær hann þyrfti min við. Eg sagði honum, JU .jjgleg11 reitt sig á það, yrði mér mögulegt að komast að heiman. ‘ ^.jjtíft stóðu nú sakir, en fara hlaut ég. Eg hafði lofað því. Eftir miðdegis halla ég mér út af að vanda; af þvi mátti ég ekki missa. Nfi 'ar tók liepjiinn að hafa uxapar okkar Sigurðar Jóhannessonar við hendma til starfa. Hejdð var stórgert og þvi fljótlegt að sveifla þvi sanian m ^ j)Vj kvislinni og upp í grindina, en ekki að sama skapi auðgert að '■ ^ tók af henni í hlöðuna. — Sólin var að setjast bak við skóginn, þega jepti upj> síðustu hey-tugguna. Svo þegar ég var búinn að losa grinfl111, ^((.)rllni ég uxunum á grasið, sem hafði þotið upp milli stofnanna. Þótti nu jiafa vera að lagast og ekki samnefnt við það, sem verið hafði. 1-U11 ciikert laugað mig allan úr köldu vatni, skift um föt og borðað, fann ý'^fólkið til lúa, það man ég vel. Ivvaddi ég svo konu mína og elsku vinm1 voru ung- mitt, eins og ég var vanur að nefna börnin min, meðan þaU , , 'ifa mnu' Ekkert fanst mér til um það að eiga eftir að ganga tiu og na> ‘ ^ var vissi vel, að ekki mundi það taka mig meira en þrjá klukkutinia-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.