Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 62

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 62
278 GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR BIMBEIÐlN um sínum og jórtruðu í mestu makindum, og voru þeir leng1 að fara hverja míluna. En þessi ferð heim um nóttina ei mér enn þá minnisstæð fyrir þá sök, að Guðbrandur skenit' mér með því að segja mér fallegar sögur, sem hann liafð1 lesið á dönsku, þegar hann var unglingur á Valþjófsstað, °8 svo söng hann með köflum vísur eftir þá bræðurna Jón G afsson og Pál á Hallfreðarstöðum. Glejuni ég því aldrei, h'a mér þótti sá söngur fagur og skemtilegur. Mér fanst einbvei draumkendur unaðs-blær hvíla yfir skóginurn á Mooselands hálsum, þessa björtu haustnótt. Rödd Guðbrands var undm fögur og þýð. Eg hef aldrei á æfinni lieyrt fegurri og ynd>s legri karlmanns-rödd. Eftir að Guðbrandur fór burt úr nýlendunni á Mooselands hæðum, en það var haustið 1881, eins og ég hef áður tek fram, sá ég liann ekki fyr en sumarið 1903, að ég var á lCl ^ í Norður-Dakota. Þá dvaldi ég í húsi lians í tvo daga í g°°. yfirlæti. Var liann þá enn ern og ungur í anda, og var skemt' legt að hlýða á tal hans. Og síðast sá ég hann í bsenu111 Cavalier í Norður-Dakota vorið 1905. Eftir það skrifaði ban1^ mér, tvö bréf á hverju ári, og voru þau öll mjög skenddtp og alúðarrík; mintu þau mig ávalt á nóttina björtu og bn þegar við ókum á uxavagninum í tunglsljósinu geg'11 ^ skóginn á Mooselands-hálsum. Og enn þann dag í dag endurminningin um þá ferð skýr og glögg í huga mínun1- Æfikvöld Guðbrands Erlendssonar var fagurt, kyrt og bjaI Hann undi sér svo vel meðal barna sinna og barnanna Þel11 ° uans. Hugur hans og hjarta var ávalt hjá þeim og vinunum Hann var elskulegur eiginmaður, ástríkur faðir og truia ^ vinur. Allir, sem nokkuð kyntust honum, báru hlýjan, ^ til lians og virtu hann mikils. Allir höfðu gott af 1)X 1 kynnast honum, því að hann vildi öllum vel, var g° maður og hreinhjartaður, yfirlætislaus og viðmótsþýður. var í orðsins sönnu merkingu: hóglátur snildarmaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.