Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 65
EiMBEIÐIN
GAUKURINN SPÁIR
281
“Nei! Hvað sé ég? Mist!«
Hlín hendir sér fram yfir marmaraborðið ineð peninga-
'E‘linni og eirljóninu. Mist leggur arma upp um háls hennar.
Augnabliki síðar þjóla þær í einkabifreið Hlínar gegn um
borgina. Hlín sjálf við stýrið. Við eitt helzta matsöluhúsið
st;'ðnæmast þær og hverfa hlæjandi inn um dyrnar.
Haginn eftir:
Mist hagræðir sér i legubekknum. Hlín situr i djúpum stól
°8 leggur fæturna á stóra skammelið, sem fylgii’ honum.
Mist hlær.
HSvona slólar voru auglýstir fyrir vestan sem hentugasta
Jolagjöfin fyrir konur að gel’a liúsbændunum«.
^Ég er líka húsbóndi á mínu heimili«. — Og Hlín leggur
annan fótinn ofan á hinn, ber sig karlmannlega og hlær af
hjarta.
HUxinn fór til Englands — hvert sem Mist lilla fer, verður
blln aldrei annað en Mist«.
"Nei, Guði sé lof!«
i3ær hlæja aftur hjartanlega. Það er svo hressandi eftii öll
Þessi ár. — Rétt á el'tir spennir Mist handlegginn aftur fynr
°akkann og verður alvarleg.
>> Jað er auma lol'tið hér inni«.
*Hvað þá?«
HÞessi lyfjasterkja. Smýgur hún gegn um heilan vegginn ?«
>>b,§ hleypi henni inn með góðu«.
'd’ærðu ekki nóg af henni hinu rnegin við skilrúmið?«
"Hun fylgir mér. Ég og hún erum oaðskiljanlegii 'vinir.
Heyrðu Mist, þú ert alls ekki komin inn í ríki rnitt enn
ba’ Þú ert búin að skoða höllina mina og sjá hvað hún er
alle§- En — veiztu hvað hún hefur að geyma? Hvað hún
fyHr mig? Nei, en nú skal ég segja þér «
Hlín rís upp í stólnum, slær á bríkurnar með llötum lóf-
'nurn, augun tindra.
®Mist — Hf og dauði, ljós og blóð — sæla, algleymi —
önlUn’ ^essu stjórna ég. Finst þér ekki undursamlegt hvað
þ s^æru glösin mín og kerin geyma margt og mikið?
1 Ch'ar ég blanda og mæli, örsmátt, örfínt — því sumt er
ndtulegt í þessum kristalstæra hjúpi — þá finn ég til sköp-