Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 66
282
GAUKURINN SPÁIR
eihbeið1''
unargleði, vitsmuna-fagnaðar. Ég er einn af hinum auðmjúk11
þjónum vísindanna; liðsmaður í fylkingu ljóssins, er berst an
afláts við svartliða sjúkdóms og heimsku.
Manstu livað ég var sterlc, Mist? Ég gat kramið þ'S °°
þrjár—fjórar lagskonur, lært nótt og dag. Nú lief ég fUIlC 1
kröftunum farveg — bæði þeirn sýnilegu og ósýnilegu. Enn
get ég lcramið þrjár—fjórar Mistar, lært og lesið á við niarg3-
Ég lief gert merkilega uppgötvun. Enn þá veit aðeins elIin
maður í liverju liún er fólgin. Bezti kennarinn min11
gamli prófessorinn. — En bíddu bara! Bráðum skal allur
heimurinn —«
Hlín er staðin á fætur. Hún hellir aftur í glösin þeUlíl;
»Þér er óhætt, Mist. Þelta er eins og nýmjólk. Víðitág111111
minni gef ég ekki annað en meinlausa dögg — hættulauSíl1
heimskan vökva«.
Þær skála. .
Alt er eins og í gamla daga. Litlu, seigu víðitáginni 1
hin gilda gnæfandi eik líta niður á sig. Mótþróinn vakna
þó ekki. Hún finnur vel hve þetta er hinni ósjálfrátt. °
báðar eru svo fegnar að finnast, að engin stífni kemst a
En í brjósti Mistar vaknar morgunfögur löngun til að >s
sínum heimi, verja sitt ríki. ^
»Ég óska þér til hamingju með þetta alt, Hlín. En Þa
snertir mig ekki. Sjálf get ég hvergi verið góður liðsnia
nema lieima — á íslandi. Það líður um mig alla sselan, PCp^
ég liugsa um moldarbörðin við veginn —• þegar konn
austur fyrir Sandinn — ljóshrúna moldina, heita af so ^
Grávíðirinn yíir, með ræturnar herar af blæstrinum, e11 ^
fastar lengst inni í jörð. Ég get ekkert verið né orðið allÞ^_
en ein af þeirn rótum. — Það varst þú, sem gafst mex c »
nafnið. Þakka þér fyrir, Hlín«.
e hallast
Mist spennir aftur hendurnar bak við hnakkann 0o ^
út af. Hlín kemur sér fyrir í stóra stólnum á ný. Alt el v-
en álengdar heyrist fótatakið í lyfjabúðinni. Stóru hvítu 1
í grænu glerskálinni anga. Mist festir augun á þeini. ^
»Eitt er það gras — ég er ekki að lasta þessi yn lS ”
blórn, en íslenzka haldursbráin er hvítari, blöðin þytv vl
hvítari«.