Eimreiðin - 01.07.1936, Page 67
Ell>RElBIN
GAUKURINN SPÁIR
283
III.
Nokkrum árum síðar:
völdsólin skín á grænt þakið og livítar bustirnar á prests-
r6t^u. Gulvíðirunnarnir í garðinum standa gljábrúnir og
^oubúnir að springa út eftir næstu skúr. Lambagrasið angar
. 1 ' mónum og spóinn vellur. Hundarnir sofa sætt í skin-
u 'cstan undir viðarkestinum á bæjarhólnum. Gegn um
vofninn berst þeim dimt bljóð, sem færist nær og nær.
b í einu rjúka þeir upp hver á eftir öðrum og hendast í
In°gu vestur túnið og út yfir garðinn. Bifreið kemur í ljós
6pUr i holtunum.
Sv resturinn lítur út um gluggann sinn, lianp er á skyrtunni;
^ 0 'okar hann glugganum, ílýtir sér í frakkann og út, gengur
^ Stur bæjarstéttina. Hann er drengilegur maður á bezta aldri.
kr'ett*' honum koma þrír smádrengir hlaupandi, raða sér
‘ug um liann og balda í bendurnar, frakkalöfin, boppa
Skrikja.
' ’ ú! Mannna er að koma! Mannna er að koma! Ó, ó!«
olkið smátínist út.
st( ú beygir bifreiðin fyrir bæjarhólinn, rennur í hlaðið. Út
rjUl Irú Misl með fósturbarnið, 7 ára stúlku.
j,!, 'eim stundum síðar ganga bjónin og börnin út túnið í
Un i'*úrinu- Fi'úin leiðir litlu stúlkuna. Drengirnir lilaupa á
au. Alt í einu stanzar sá elzti og bandar til liinna.
^eyl þey!«
aft"Gaukurinn!« Allir hlusta. Nú þýtur hann á ný. Aftur og
))»r‘ Hanu er ekki latur í kvöld«.
^ Ppi unaðsgaukur«.
p lnningin snertir örskjótt, eins og leiftur.
aiiu'11 Mist leiðir Mtlu móðurlausu stúlkuna móti sólarljóm-
levf!*1’ llann brotnar í tárum, sem fylla augun, en er ekki
yj að llrynja:
uuaðsgaukurinn kveða þér marga fallega spá, sem
st> ^eslings litli útlendingurinn!