Eimreiðin - 01.07.1936, Side 70
286
MENNING NÚTÍMANS OG MEIN HENNAR
eijibeJÐ^'
óháð lífverunni, sem vefirnir eru teknir úr, þá geta þei'
gætt þessa vefi einstaklingseðli. Sköpunarsaga þessara
vísindamannanna er því næsta ófullkomin enn, og þa^ SL
verra er: Það eru litlar líkur til að þeim takist sköplin‘
verkið eftir öðrum leiðum en þeim, sem móðir náttúra
farið og fer. Maðurinn, hinn ókunni maður í oss sJa
svo orð titils bókarinnar séu notuð, verður ekki iun
með aðferðum þeirra reynsluvísinda, sem ráðið hafa 111 ^
undanfarið og mest hafa verið iðkuð. Þau koma nð 1
ö . , . ,j verða
haldi gagnvart leyndardómum sálarinnar. Ný visinm
að koma þar lil hjálpar. Þau vísindi eru á byrjunarstig1’
mjög mikilvæg. Þar sem þau eru sér dr. Carrel opua
sjónarmið, sem geti bjargað siðmenningunni og gerbrej
inu á þessari jörð í fegurra og betra horf. , eJ.u
Hver eru svo þessi nýju vísindi, sem svo miklar v®nl\jar-
tengdar við? Dr. Carrel hefur um langt skeið kynt séi s^f_
lífið og gengið úr skugga um raunveruleik svonefndra ^
fullra fyrirbrigða, svo sem fjarlirifa, skygni og andlegia <• ^
inga. Áhugi hans á andlegum lækningum virðist fvisl ^
vaknað árið 1902. Um það leyti kyntist liann al e'”^|,uffga
og reynd lækningaundrunum í Lourdes og gekk m v ^
um að þau gerðust1). Eftir það hélt hann áfram r£l1111, aj.
slíkra fyrirbrigða jafnliliða öðrum rannsóknum sím1111 j
mennum læknavísindum. Svo virðist sem hann ha g-
fyrstu farið alldult með áliuga sinn fyrir andlegum a v
um, af ótta við gagnrýni og jafnvel stöðumissi hemia ‘ rjíi
jörð sinni, Frakklandi, og svo er sagt að honum na jjjj-
orðið vært meðal stéttarbræðra sinna í París, þegal ^J|eS
aðist um áhuga Iians fyrir lækningaundrnnum í L°111 l(ja-
og hah það Jlýtt fyrir því, að liann íluttist alfarinn tb
ríkjanna. uiU
En í þessari bóli er dr. Carrel ekki myrkur i nn jpga-
andlegar lækningar. Hann segir meðal annars: L‘ v sepi
kraftaverk eru áreiðanlegar og óhagganlegar staðreyn^^k,,
ekki er unt að komast hjá að taka tillit til. ^11 ' ‘ . j.jfui'1
á þessum fyrirbrigðum er enn vandasamari en a J‘
1) Sjá Eimreiðina S2. árg., bls. 356—357.