Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 74
290
MENNING NÚTÍMANS OG MEIN HENNAR
bimbbU>iS
og haga uppeldinu eftir þeim. Annars verður ekki unt a
endurskapa menningu nútímans eða bjarga henni við.
Dr. Carrel gerir lítið úr árangrinum af tilraunum
landabúa til að lengja meðalaldur fólksins. Þetta hefui ‘
visu tekist á yíirborðinu, — en langlifi er þvi aðeins ewð' ■
virði, að œskuskeiðið lengist, en ekki ellin. Hann kannast '
að heilbrigðisfræðin hafi lengt lífið, íþróttirnar hafi aU^.t
fjör og táp fólksins, eins og lika hörundssnyrtingin haíi o.^
kvenfólkið útlitsbetra en áður var. Fimtugt kvenfólk ei .
og ungar stúlkur útlits. En það er ekki alt gull, seni 8 ^
í þessum efnum, frekar en öðrum. Með andlitsnuddi og * ^
litsuppskurðum er hægt að slétta hrukkótt hörund °8
það lialda sér unglegu í nokkur ár. En þegar skurðlsekni
getur ekki lengur varnað því, að hörundið verði hv£lP
og nuddlæknirinn ræður ekki lengur við ofl'itu og hrn
verður útlil þessara kvenna, sem árum saman hafði o a
haldist unglegt, þrátt fyrir aldurinn, miklu ellilegra og ó1 'j(jri.
en var á langömmum vorum, þegar þær voru á sanm • ^
Og »ungu« mönnunum aldurhnignu, sem leika knattle1^^
dansa eins og tvítugir æskumenn, skilja við kerlingarnai ■ ^
og fá sér ungar konur í staðinn, hættir oft alt i elllU. jr
heilaveilum, hjartabilun eða nýrna, og stundum verða ~
bráðkvaddir í rúmum sínum, á skrifstofunni eða kna ^
inum, yngri en margir gömlu mennirnir voru áður, jjU
þeir enn plægðu jörðina eða stunduðu önnur störf sin 1 .s_
fjöri. Vér þekkjum ekki lil hlítar orsakir hinna möigu
taka nútímamenningarinnar, en því fer fjarri að ÞaU qt,
heilbrigðisfræðingunum og læknunum einum að kenna^
sakanna er að leita í vaxandi lífsleiða, efnahags-áh>oo _.g,
erli og sífeldu kapphlaupi um gæði þessa heitns, si
vrsta
skorti og allskonar ofnautn.
Dr. Carrel lýkur máli sínu eitthvað á þessa leið: .. Vrani
sinn í sögu mannlcynsins getur það sjálft greint 11 ^ j,vi
ástæðurnar fyrir hrörnun ráðandi menningar, sem el ‘ yjS-
ga>t»
komin að hrynja í rústir. í fyrsta sinn í sögunni 0‘
ið
ot'k11'
indin komið með sína risavöxnu orku til hjálpar
í veg fyrir hrunið. Berum vér gæfu til að beita þel11 ^pjai'
Vér skulum vona að svo verði. Því anhars l)íða v<)'.V.,rjnnar'
sömu forlög og allra mikilla menningartímabila f°r11 ‘ j,veg
Menning vor hrynur í rústir. Það er ekki unt að kom« og
fyrir hrunið, nema undir handleiðslu hæfra niann*