Eimreiðin - 01.07.1936, Side 79
ElMnEIÐIN
ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS
295
JRní, prinz Napóleon 30. júní og Vilhjálmur, prinz af Óraníu,
ágúst. — En víkjum nú að ferðasögu Edmonds.
IJegar »La Reine Hortense« var lögst á Reykjavíkur-höfn,
k°rnu höfðingjar staðarins að heilsa liinum tigna gesti. Það
v°ru þejr Trampe greiíi og stiftamtmaður, Pétur Pétursson
aðstoðarmaður biskupsins og Vilhjálmur Finsen hæjarlogcli;
Segir Edmond, að skipsbáturinn liafi verið látinn setja þá í
'ail(l, því landsstjórinn hafi ekki átt neinn bát!
Siðan gengu komumenn á land, en þótti heldur tómlegt í
Þöluðstað landsins. Húsin voru fá og strjál og íbúarnir varla
íleiri en um 700 sálir. Þó eru það þessir íbúar, sem helzt
'ekja athygli þeirra, enda lýsir Edmond fiskimönnunum í
IJeykjavík og segir, að sú lýsing eigi að mestu leyti við aðra
l'Hidsmenn. íslendingar eru venjulega ljósir á liár, riðvaxnir
°8 þunglamalegir. Augun eru íhugul, en viðmólið hirðuleysis-
^egt eða sljótt. Þeir eru liægir í máli og framgöngu, skifta
sJaldan skapi. Þeir sætta sig við sitt harða hlutskifti, vinna,
þegar neyðin knýr þá, en ekki til þess að bæta kjör sín.
nns 0g allir fiskimenn treysta þeir lukkunni og taka því,
Sein forlögin flytja þeim, með ró. Hamingjusamir eru þeir
efki, nema þegar þeir geta gleymt liðandi stund. Búningur
i'eirra er eins laus við sundurgerð og þeir sjálfir eru snauðir
ímyndunarafli.
stúlkurnar, ljóshærðar og grannar, væru laglegar,
ef þær hefðu ekki sama svip og karlmennirnir. En þær eru
auðmýktin sjálf, stiltar og þögular, feimnar og uppburðar-
1 ar í framgöngu. Svo lýsir liann peysufötum þeirra og skolt-
u Unni, nieð fléttunum brugðið upp undir húfuna á hnakk-
anum. Qiftar konur bera skaut, sem minnir á rómverska
þjálrna.
Svo lýsir hann liúsunum, moldarbæjunum með lágum og
°ngum bæjardyrum, baðslofu á aðra hönd, þar sem allir
°*a: nienn og konur, húsbændur og hjú; en hinu megin búr
geymsluhús, og eldhús fyrir endanum á göngunum. Eldi-
Un l.S 'orlur*nn kennir mönnum að hafa hitann hver af öðr-
jj a Veturna, og timbureklan skýrir það, hvers vegna menn
0r t a^erns moldargólf í kofunum, sem oft ásamt veggjunum
t ukið myglu. Búslóðin er fátækleg: rúmin rekin saman úr
ljuil og
íslenzku