Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 80

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 80
ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS EIMnEIÐ's 29(5 óvönduðum fjölum, en kroppaðar nauts-hauskúpur og hval- beins-hryggjarliðir í stóla stað. Verst af öllu er loftið í þess- um hibýlum, því þar blandast saman remman af hörðuiD (iski, sterkjan af þráu lýsi og lylctin af súrri mjólk (skyrJ og blöndu). Þegar hér við bætist þefur af nýreittum gæruni og blóði, sem sett er upp og látið standa til undirbúnings matargerðinni, þá mun mönnum skiljast, að útlendingar, seiu ferðast upp í sveitir, vilji heldur liggja úti, í livaða veðu sem er, heldur en að leila sér skjóls undir þaki liinna is' lenzku bæja. — Svo lýsir hann högum bænda og sjómanna og þykir sem liinir síðarnefndu eigi heldur skárri daga, þríl*| fyrir kulda, dimmviðri og storma á vetrarvertíðinni, sem gelJ þá gigtveika og holdsveika, ef ekki hlaupi í þá fíls-veik1 (elephantiasis), eða þeir fái slag. — Ekki eru hlunnindin ‘ veiðum, nema þá af sjávarfuglum, helzt æðarfughnuin: » lýsir liann því nákvæmlega, hversu varpeigendur rýji þellIlíl gæfa og heimska fugl, bæði að eggjum og dúni. Nóg er plássið á Reykjavíkur-götum, segir hann, fyrir Irjágöng og fallega garða. En jarðvegurinn ber ekki ÞesS háttar gróður; kálið í garðholunum verður elcki stærra e11 Brússel-sprotar, salat-blöðin væru góðir munnbitar upP kanarífugla, og kartöflurnar ná engum þroska. En í glugo111^ um milli snjóhvítra gluggatjaldanna eru stúlkurnar að ra>^ nellikur; þær eru sjaldgæfar hér, eins og hitabeltis-bl°nl Frakklandi, en rósir eru með öllu óþektar. j, Meðan þeir félagar voru að virða fyrir sér bæinn, 8 alt í einu mikill maður í veg lyrir þá; honum fylg(l11 menn, allir á svörtum alþjóðlegum búningi. Þetta var Þf11^ Jónsson rektor, með þá Björn Gunnlaugsson og Halldór ^1^ riksson í för með sér, í þeim erindum að bjóða þem1 herrum upp í skóla. Bjarni talaði frönsku hægl, en orða'a sýndi að hann hafði drukkið af tærustu lindum nia'sl Hann tók ferðamennina algerlega að sér, bæði í ReyK)11^ og á ferðinni til Þingvalla og Geysis. Björn GunnlaUe^^ kom þeim fyrir sjónir sem gamall æruverður vísin(laI11 og báru þeir hina mestu virðingu fyrir starfi hans. Ha ^ Friðriksson talaði aðeins íslenzku og latínu, og svo fleiri íslendingar, til lítillar gleði fyrir þá, sem týnt 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.