Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 83

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 83
E,1niEi£>iN ÚH FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS 299 austurförinni, tveim dögum áður en skip þeirra átti að sigla, J'á ákvað foringinn á VArthémise að gefa dansleik á herskip- lnu til heiðurs Napóleoni prinzi. — Þetla þóttu mikil líðindi 1 ^eykjavík meðal heldra fólksins, því ekki var í annað hús a^ venda um dömur til dansleiksins, og má nærri geta, hvort 'nörg frökenin hafi ekki liugsað gott til þess að eiga nú að ''nnsa við prinza og »kavalera« af fínasla Parísar tæi. 1 uppnáminu og hreyfingu þeirri, er þessi fregn olli, þóttist jC'mond, með því að leggjast djúpt, geta greint tvær klikur, e* drægju lieldri menn Reykjavíkur í dilka sína. Fyrst var Pað Þjóðræknisflokkurinn, með liinn ágæta rektor Bjarna ' °nsson í broddi. Hann vildi hag íslands í hvívetna og 'ai’ðveizlu alls þess, sem íslenzkt var. Á hinn bóginn voru * ð hinir praktisku heimsborgarar með hinn danska apó- |eJvara Randrup að foringja. Þóttist Edmond geta merkt, að nðir þessir leiðtogar hel'ðu kaslað netjum sínum til að veiða pstina. Báðir gerðu sér jafn mikið far um að vera þeim til j^gðar í hvívetna, en þar sem Bjarni reyndi að breiða yfir esti ættlands síns, þá gerði Randrup sér far um að draga 1 a Þ’am til afsökunar á viðtökunum. Bjarni dró að sér hina ‘0lðari menn, en Randrup foringjana úr hernum og hval- eiðainennina, enda þótt hann gæti ekki talað annað en Usku og dálítið í ensku. En hann var stimamjúkur og I laeðaskjótur að hjálpa gestunum um lítilræði, auk þess 'Rni tengdadóttir hans frönsku! Milli þessara llokka stóð SVo T1 . 1 rampc greifi, sem ekki liugsaði um annað en að standa 1 stöðu sinni, til þess að geta sem fyrst komist heim 'Ul lll Danmerkur. uðAnnai’s er það óþarfi fyrir stjórnar-sinna, eins og Randrup, ,(ð °ilast íslenzka þjóðrælcnismenn, því þeir liugsa varla til andniæla stjórn Dana, hvað þá meir. Enda hyggur Edmond ísl U^'í)AeA Þeiri'a sé að rekja, ekki til hins forna sjálfstæðis a^ids, heldur bara til uppreisnar Jörundar hundadaga-kóngs! lin ans^ei^ui’inn dróst um einn dag, og notaði Edmond þá yj ann að glugga dálítið í skóla-bókasafnið og »lesa upp« eranilier um bókmentasögu landsins. Gefur það honum til- að rekja stuttlega sögu fornbókmentanna, dróttkvæð- a’ Eðdu, Noregskonunga- og íslendinga-sagna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.