Eimreiðin - 01.07.1936, Side 92
308
BRÉF ÚR MYRKRI
eimbbið,!í
Ég mætti Birni með skautana sunnan við túnið, liann sat og
var að taka þá af sér þegar ég sá liann fyrst, kom svo á nioti
mér. Björn er stór maður og vel vaxinn, gengur dálílið niðui'
lútur og hugsandi og svarar stundum út í hött. Hann er skáld,
og ég linn að sá tími nálgast óðum, að hann fari að lofa niei
að heyra kvæði. Hann spurði mig hvort ég kynni á skautum-
»Jú«, sagði ég. — »Á ég að lána þér skauta, þegar búið ei
að borða?« sagði hann. »Svellið er ágælt og glaða-tunglslj°s
í kvöld«.
Að kvöldverði loknum fékk ég skautana.
Ég borða nú með sýslumanni og fjölskyldu lians og Birni,
síðan ég varð kennari. Ég sit þar sem minstur virðingni'
maður, læt fólkið alt af íinna hvað það er liátt yíir mig bafið,
bæði andlega og veraldlega. I5ó kann ég vel við þetta, og þa^
liggur við að það minni mig á það, sem ég lief gleymt. Eg
er fámáll og lotningarfullur og lilusta á samræður. Mest taln
þau Bí og Björn og drengirnir, kona sýslumannsins stundum-
Sýslumaðurinn er þögull og hugsar um alvarleg málefni.
Skautasvellið var ágætt, en skautarnir vondir. Mér detta
snöggvast i hug skautarnir mínir gömlu, góðu. Hvar eru þeU
nú? Ég mundi það, þegar ég fór að hugsa mig betur um-
Þeir voru, eins og annað, liinu megin við forvaðann.
Bak við forvaðann.
Tunglið var komið upp. Fult tungl, stórt og skært, himi11'
inn var heiður og alstirndur. Það var logn og frost. Fg stnC^
kyr um stund og horfði yfir landið. Sveitin og fjöllin, alt vaI
haðað gul-bleikum lit, alla leið frá hinum dekksta, þar sem
skuggar voru í klettum, að hinum ljósasta, þar sem fannd
voru. Alt gul-hleikt og kalt. Langt fram í fjallinu, hátt upp1
í eggjum, sáust tveir glampar, annar skær og titrandi, hmn
rauðleitur, eins og ljós í glugga.
En uppi yíir var tunglið, spegill ljósgjafans.
Ljós sáust í gluggum á bæjunum beggja megin í dalnum-
Eg hélt fram dalinn, rendi mér í hægðum mínum. Tveir menn
komu ríðandi á eftir mér, þeir riðu hart. Þeir voru kippk°in
á eftir mér, er ég varð þeirra fyrst var. Ég hugsaði mér, a
það væru fjandmenn mínir að elta mig. Að ég væri rétt
dræpur skógarmaður, ógæfumaður, sem menn vildu um fram