Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 92

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 92
308 BRÉF ÚR MYRKRI eimbbið,!í Ég mætti Birni með skautana sunnan við túnið, liann sat og var að taka þá af sér þegar ég sá liann fyrst, kom svo á nioti mér. Björn er stór maður og vel vaxinn, gengur dálílið niðui' lútur og hugsandi og svarar stundum út í hött. Hann er skáld, og ég linn að sá tími nálgast óðum, að hann fari að lofa niei að heyra kvæði. Hann spurði mig hvort ég kynni á skautum- »Jú«, sagði ég. — »Á ég að lána þér skauta, þegar búið ei að borða?« sagði hann. »Svellið er ágælt og glaða-tunglslj°s í kvöld«. Að kvöldverði loknum fékk ég skautana. Ég borða nú með sýslumanni og fjölskyldu lians og Birni, síðan ég varð kennari. Ég sit þar sem minstur virðingni' maður, læt fólkið alt af íinna hvað það er liátt yíir mig bafið, bæði andlega og veraldlega. I5ó kann ég vel við þetta, og þa^ liggur við að það minni mig á það, sem ég lief gleymt. Eg er fámáll og lotningarfullur og lilusta á samræður. Mest taln þau Bí og Björn og drengirnir, kona sýslumannsins stundum- Sýslumaðurinn er þögull og hugsar um alvarleg málefni. Skautasvellið var ágætt, en skautarnir vondir. Mér detta snöggvast i hug skautarnir mínir gömlu, góðu. Hvar eru þeU nú? Ég mundi það, þegar ég fór að hugsa mig betur um- Þeir voru, eins og annað, liinu megin við forvaðann. Bak við forvaðann. Tunglið var komið upp. Fult tungl, stórt og skært, himi11' inn var heiður og alstirndur. Það var logn og frost. Fg stnC^ kyr um stund og horfði yfir landið. Sveitin og fjöllin, alt vaI haðað gul-bleikum lit, alla leið frá hinum dekksta, þar sem skuggar voru í klettum, að hinum ljósasta, þar sem fannd voru. Alt gul-hleikt og kalt. Langt fram í fjallinu, hátt upp1 í eggjum, sáust tveir glampar, annar skær og titrandi, hmn rauðleitur, eins og ljós í glugga. En uppi yíir var tunglið, spegill ljósgjafans. Ljós sáust í gluggum á bæjunum beggja megin í dalnum- Eg hélt fram dalinn, rendi mér í hægðum mínum. Tveir menn komu ríðandi á eftir mér, þeir riðu hart. Þeir voru kippk°in á eftir mér, er ég varð þeirra fyrst var. Ég hugsaði mér, a það væru fjandmenn mínir að elta mig. Að ég væri rétt dræpur skógarmaður, ógæfumaður, sem menn vildu um fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.