Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 98
31-4
BRÉF ÚR MYRKRI
EIMREiðI‘N
»A1' því að lagið er búið«, sag'ði ég og stóð á fætur, »og Þa^
er eina lagið, sem ég kann. Eg bið yður afsökunar, ég kann 1
rauninni elcki neitt, ég gerði þetta alveg í bugsunarleysi<(-
Ég leit til konu sýslumannsins. Sá að hún studdi enn bönd
undir kinn. Fann að bún horfði á mig í myrkrinu.
»Spilið þér lagið aftur«, sagði Bí, »gerið þér það«.
»Ég bið vkkur mjög mikið afsökunarw, sagði ég al'tur, )H>8
gerði það alveg í bugsunarleysi. Eg kann í raun og ve’u
ekkert að spila. Þetta eina lag lærði ég af vini mínum, °8
af því að ég var að bugsa um liann áðan, fór ég að spba
það, án þess að ég tæki eftir því, livað ég var að gera«-
Eg er snillingur að ljúga, þegar á þarf að halda. Bain
minnar aldar, æl'ður og slunginn.
Hurðin var opnuð, og sj'slumaðurinn leit inn.
»Hver var að spila?« spurði hann.
Nú lor að síga í mig.
»Eg var að spila«, svaraði ég, »mér varð sú óhæla á a
spila. Fyrst varð mér sú óliæfa á að sol'na í rökkrinu, sltJ
andi hér í þessum háæruverðuga stól, og svo að glamra eltt
livað á hljóðfærið upp úr svefninum«.
»Ég spurði af því það er langl síðan ég hef heyrt þetta>
sem þér spiluðuð«, sagði sýslumaður. — Af hverju varð haIin
ekki undrandi, þegar liann heyrði að það var ég sem spikiö1’
Svo fór hann og sagði ekki meira. —
Dagarnir styttast. Og enn eiga þeir eftir að styttast. Mel
þykir vænt um að þeir líða hægt, því ég sit hér í allri s£l'*
unni, dafna vel og íitna. Renn upp eins og l'ííill í túni.
Hestnrinn minn, hann Smári, er nú kominn í hús og líð111
vel. Hann var feitur i haust, sjdl í lend og fanst hvergi h
rifja. Nú er hann orðinn kafloðinn og lygnir augunum a'
ánægju yfir lífinu. En aldrei þekkir hann nafnið sitt. »Smarl’
Smári!« kalla ég. — Nei, hann lítur ekki við, heldur áli’a111
að nasla.
Öllum liður vel á Hóli, mönuum og málleysingjum.
IV.
Björn og Bí stóðu upp og fóru út úr stofunni.
Ég lét þau ganga á undan mér, ætlaði á eftir. En þá 'll1