Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 98

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 98
31-4 BRÉF ÚR MYRKRI EIMREiðI‘N »A1' því að lagið er búið«, sag'ði ég og stóð á fætur, »og Þa^ er eina lagið, sem ég kann. Eg bið yður afsökunar, ég kann 1 rauninni elcki neitt, ég gerði þetta alveg í bugsunarleysi<(- Ég leit til konu sýslumannsins. Sá að hún studdi enn bönd undir kinn. Fann að bún horfði á mig í myrkrinu. »Spilið þér lagið aftur«, sagði Bí, »gerið þér það«. »Ég bið vkkur mjög mikið afsökunarw, sagði ég al'tur, )H>8 gerði það alveg í bugsunarleysi. Eg kann í raun og ve’u ekkert að spila. Þetta eina lag lærði ég af vini mínum, °8 af því að ég var að bugsa um liann áðan, fór ég að spba það, án þess að ég tæki eftir því, livað ég var að gera«- Eg er snillingur að ljúga, þegar á þarf að halda. Bain minnar aldar, æl'ður og slunginn. Hurðin var opnuð, og sj'slumaðurinn leit inn. »Hver var að spila?« spurði hann. Nú lor að síga í mig. »Eg var að spila«, svaraði ég, »mér varð sú óhæla á a spila. Fyrst varð mér sú óliæfa á að sol'na í rökkrinu, sltJ andi hér í þessum háæruverðuga stól, og svo að glamra eltt livað á hljóðfærið upp úr svefninum«. »Ég spurði af því það er langl síðan ég hef heyrt þetta> sem þér spiluðuð«, sagði sýslumaður. — Af hverju varð haIin ekki undrandi, þegar liann heyrði að það var ég sem spikiö1’ Svo fór hann og sagði ekki meira. — Dagarnir styttast. Og enn eiga þeir eftir að styttast. Mel þykir vænt um að þeir líða hægt, því ég sit hér í allri s£l'* unni, dafna vel og íitna. Renn upp eins og l'ííill í túni. Hestnrinn minn, hann Smári, er nú kominn í hús og líð111 vel. Hann var feitur i haust, sjdl í lend og fanst hvergi h rifja. Nú er hann orðinn kafloðinn og lygnir augunum a' ánægju yfir lífinu. En aldrei þekkir hann nafnið sitt. »Smarl’ Smári!« kalla ég. — Nei, hann lítur ekki við, heldur áli’a111 að nasla. Öllum liður vel á Hóli, mönuum og málleysingjum. IV. Björn og Bí stóðu upp og fóru út úr stofunni. Ég lét þau ganga á undan mér, ætlaði á eftir. En þá 'll1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.