Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 102

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 102
318 BRÉF ÚR MYRKRI eimbbiðH* ég fór niður að borða. Á nóttunni vakti ég oft, hrökk UPP af blundi og gat ekki sofnað. Eina nóttina sem ég vakti. heyrði ég að einhver kom eftir ganginum og staðnæmdist hurðina mína. Það er dauðinn að sækja mig, hugsaði eS með mér, signdu þig nú og húðu þig undir héðanförina, 1 vonar og vara. Eða andi frá fyrri tímuin, andi einhvers viníU’ sem er liðinn. Andinn hverfur. »Duftið ler til jarðarinnaú þar sem það var áður«, en andinn hverfur. Fyrirburðu'- Einhver sál, sem hefur ekki gleymt mér. Eða — ég reis upl’ í rúminu og hlustaði. Tunglið skein inn um gluggann, ska halt, og kastaði skugga mínum á súðina fyrir ofan rúnu Um stund var þögn, ég starði á hurðina og hjóst við að hun yrði opnuð. Svo heyrði ég fótatakið aftur, en þá fjarlægðist þu og hvarf. Ég lieyrði það af því, að ég hef góða heyrn. hef vanið mig á það að hafa góð eyru, með því að þe»J‘ og hlusta. Það kom hægt og hljóðlega að dyrunum mínunl’ og svo fjarlægðist það aftur og livarf. Kom úr þögninnl ° hvarf aftur út í þögnina. Pig lagðist út af og var einn aftur. Aleinn. Klukkan var hálf tvö. — »Þér gelið fengið skíðin drengjanna lánuð«, sagði Þ>- »Komið þér nú«. Hún var í stuttum gráum kjól, með skuul kraga um hálsinn og með loðna liúfu á höfðinu. Vetlingu11 um hélt hún á í liendinni. Brýrnar voru ákaflega dökkai' °c> augnahárin löng. Þegar hún hló, skein í hvítar, hraustar tennul milli rauðra vara. Elskulega Bí! Þú ert æskan og hreystin, búin lioldi og hl° ' Eg fór með henni. Þetta var rétt lyrir jól. Ágætt skíðaf®1 ’ og mér fanst ég verða svo ungur af því að ganga við n*1 ina á Bí og draga á eftir mér skíðin upp túnið. Björn st<^ hjá bænum og horfði á eftir okkur. Vesalings Björn. VesabUo ungi maður. En livað kom það mér við? Bí var kát og talaði mikið. Hún var meistari á skíð1111 og ákaílega djörf. Eg fór varlegar, mér hafði farið mikið ab111 og aldrei verið góður skíðamaður. Ég sá hana þjóta á unda> mér í rjúkandi snjónum, hún þaut i skýi af snjó og b'a ^ niður brekkuna. Þegar ég kom niður á eftir, sat hún á h'11 garðinum og hló.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.