Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 103
EiMReiðin
BRÉF ÚR MYRKRI
319
dugið furðanlega«, sagði hún, »og standið til bóta«.
Við fórum nokkrar ferðir upp á Háubrekku, sem kölluð
'ar svo. Þaðan voru brekkur alla leið niður að túni, sumar
súarbrattar. Fyrirtaks skíðabrekkur. —
Á leiðinni heim túnið spurði ég Bí, bvers vegna Björn
i'ennari hefði ekki verið með henni þetta kvöld, eins og
i^ann var vanur.
mér leiðist hann«, sagði bún og kastaði til höfðinu.
“Hvaða vitleysa«, sagði ég.
})Af liverju þá«, sagði hún og leit á mig, »þykir yður hann
''annske skemtilegur?«
^Ég bef ekkert að setja út á hann«, sagði ég, »hann er
fl'eindur og viðkunnanlegur piltur«.
^Hanu er alt af að reyna að vera skáldlegur og andríkur«,
Sagði hún.
)>0g það finst yður galli«, sagði ég.
>)'iá, eins og yður finst líka«, sagði hún, »mér finst það
^kostur, þegar menn eru að reyna það. Ég vil láta menn
v°>na til dyra eins og þeir eru klæddir«.
^Sussu-nek, sagði ég, »það blessast aldrei. Þegar göfuga
gesti ber að garði, sem mikið þarf að hafa við, smeygjum
okkur í sparifötin, fátæklingarnir, sem ekki erum alt af
1 sparifötum. Tjöldum því sem til er«.
“Þetta er ekki fallegt af yður«, sagði hún kuldalega.
^Hvað?^ spurði ég.
"Að tala þannig um hann, um Björn. Hann er skynsamur
■'iaður og hreinlyndur. Og kannske hann sé líka skáld. Það
et ekkert ilt til í honum«. Hún dró saman brýrnar og horfði
j1 IT1>g. »Hann er svo barnslegur og einlægur. Einnig við yður,
1 egar þér hendið gaman að því, sem hann segir«i
Ég hló í liuga mínum. »Var ég ekki einmitt að hæla Birni«,
Sagði ég, »en þér að segja, að hann væri leiðinlegur? Ég átti
ekki heldur við Björn fremur en sjálfan mig áðan. Og ég
Pa«ka yður fyrir, að þér sögðuð mér til syndanna«. — Hún
s'araði engu, og við þögðum það sem eftir var af leiðinni.
11 þegar við skildum, brosti hún. —
Vesöldin í mér versnaði við skíðaferðina. Það var sunnu-
agRr daginn el'tir, og ég var talsvert lasinn, hafði höfuðverk