Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 103

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 103
EiMReiðin BRÉF ÚR MYRKRI 319 dugið furðanlega«, sagði hún, »og standið til bóta«. Við fórum nokkrar ferðir upp á Háubrekku, sem kölluð 'ar svo. Þaðan voru brekkur alla leið niður að túni, sumar súarbrattar. Fyrirtaks skíðabrekkur. — Á leiðinni heim túnið spurði ég Bí, bvers vegna Björn i'ennari hefði ekki verið með henni þetta kvöld, eins og i^ann var vanur. mér leiðist hann«, sagði bún og kastaði til höfðinu. “Hvaða vitleysa«, sagði ég. })Af liverju þá«, sagði hún og leit á mig, »þykir yður hann ''annske skemtilegur?« ^Ég bef ekkert að setja út á hann«, sagði ég, »hann er fl'eindur og viðkunnanlegur piltur«. ^Hanu er alt af að reyna að vera skáldlegur og andríkur«, Sagði hún. )>0g það finst yður galli«, sagði ég. >)'iá, eins og yður finst líka«, sagði hún, »mér finst það ^kostur, þegar menn eru að reyna það. Ég vil láta menn v°>na til dyra eins og þeir eru klæddir«. ^Sussu-nek, sagði ég, »það blessast aldrei. Þegar göfuga gesti ber að garði, sem mikið þarf að hafa við, smeygjum okkur í sparifötin, fátæklingarnir, sem ekki erum alt af 1 sparifötum. Tjöldum því sem til er«. “Þetta er ekki fallegt af yður«, sagði hún kuldalega. ^Hvað?^ spurði ég. "Að tala þannig um hann, um Björn. Hann er skynsamur ■'iaður og hreinlyndur. Og kannske hann sé líka skáld. Það et ekkert ilt til í honum«. Hún dró saman brýrnar og horfði j1 IT1>g. »Hann er svo barnslegur og einlægur. Einnig við yður, 1 egar þér hendið gaman að því, sem hann segir«i Ég hló í liuga mínum. »Var ég ekki einmitt að hæla Birni«, Sagði ég, »en þér að segja, að hann væri leiðinlegur? Ég átti ekki heldur við Björn fremur en sjálfan mig áðan. Og ég Pa«ka yður fyrir, að þér sögðuð mér til syndanna«. — Hún s'araði engu, og við þögðum það sem eftir var af leiðinni. 11 þegar við skildum, brosti hún. — Vesöldin í mér versnaði við skíðaferðina. Það var sunnu- agRr daginn el'tir, og ég var talsvert lasinn, hafði höfuðverk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.