Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 104

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 104
320 BRÉF ÚR MYRKRI eimreiði1' og máttleysi. Það var gott veður, og fólkið fór til kirkju yAr að Hofi. Það er kirkjurækið fólk hér og þykir vænt 11111 prestinn. Sj^slumaðurinn, kona hans og börn fóru og margt fleira fólk, alt gangandi, þetta er svo stutt og slóð yfir slétt- lendið. — Eg sat heima. Vesalings bjálfinn! Þú ert lasinn. Þú ert kannske með tauga- veiki eða heilabólgu og verður jarðsunginn eftir fáa daga- Klukkurnar hringja þig til moldar í framandi landi. Þá get' urðu með sanni sagt, að þú sért horfinn út í myrkrið. Maig| fallegt verður sagt um þig, þér til lofs og dýrðar, halleluja- Ég fór á fætur, ætlaði ekki að láta á neinu bera, en þegal ég átti að borða, gat ég það ekki. Eg fölnaði, mér fanst ég ætla að detta út af á stólnum. Dauðinn? flaug mér í huga> og mér l'anst ég alt í einu einmana, allslaus. Ég hvarflað1 augunum ósjálfrátt þvert yfir horðið, til þeirrar, er sat þal’ en sá þá að allir horfðu á mig. Ég reyndi að halda jaf*1 væginu. Þetta var hlægilegt! Fólkið stökk upp. »Það er a líða yfir hann«, sagði það, og Björn studdi mig inn í fla». legu stofuna og kom mér þar fyrir á legubekk. Mér batna 1 þegar í stað. Eg brosti framan í þau og kinkaði kolli. ))Þetta var vanalegt«, sagði ég, »ég hafði vanda fyrir þetta, og þal batnaði alt af fljótt. Verið óhrædd, þetta drepur mig ekkn ha, ha!« — Sýslumaðurinn sat kyr og hélt áfram að borða’ hann tók það skynsamlega eins og annað. »Björn, hjálp10 þér honum til að leggja sig út af«, sagði hann. Sagði ekkeit annað og stóð ekki á fætur. Mér þylcir vænt um sýsluinan11 inn. Hann er skynsamur, hann kvelur ekki með meðaumkuu og langar ekki heldur til að sjá mann falla í óvit eða deýja’ Það kemur honum ekki við. — Fólkið fór aftur inn í borðstofuna, drengirnir biðu lengsl’ lærisveinarnir, sem þótti vænt um mig, til þess að sjá hvoit ekki liði alveg yfir mig. »Hann er að roðna aftur«, hvísluð11 þeir, »já, hann er eklci eins fölur«. Þeir stóðu fram við 1 og skemtu sér ágætlega. — Svo fór fólkið til kirkjunnar, allir nema Guðrún ganil’1’ Imba og fjármennirnir. Það varð þögn í bænum, það 'aI værð í mér, einnig þögn, og mér leið vel. Ég var enn í töju liinna lifandi, og mér þótti vænt um það. Ég gat hal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.