Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 112

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 112
328 BHÉF ÚR MYRKRI eimreiðin Ég þagði dálítið við. »Auðvitað komið þér okkur Gunnu báðum í hálfgerð vandræði með þessu«, sagði ég, »eða rétt- ara sagt, ég hef gert það með klaufaskapnum — en«, ég brosti vandræðalega. — »Blessaðir hættið þér þessu«, sagði hun, »og verið þér ekki að reyna að koma Guðrúnu inn í yðai mál. Það er ekki rétt. Þér þektuð mig, vissuð að það var eB, sem beið eftir yður í myrkrinu. — Af hverju viljið þér aldrei vera einlægur?« Hún var áköf, hún rétti að mér hendina. Gg hallaði mér aftur á bak i stólnum. »Hamingjan veit að ég vil vera einlægur«, sagði ég, »en e° má ekki vekja barnið«. »Barnið?« »Já, barnið«, sagði ég og réri fram og aftur á stólnunn sbarnið, sjáið þér ekki, íinnið þér ekki barnið, sem ég held á í fanginu? Sjáið þér ekki hvað ég fer varlega með þuð> liægt og liljótt, vagga því, syng við það »Bí bí og blaka«> »Sofðu sofðu góði« og fleiri ljóð ? Dag og nótt, nótt og dag> til þess að það sofi rótt —« Ég réri fram og aftur á stólnum. Varð hún ekki undrandi? — Nei. »Ég skil yður líklega ekki«, sagði hún, »þér eruð ókunn ugur, gestur eitthvað utan úr lieimi. En þó finst mér ég þekkju yður afarvel«. Hún talaði nærri því í hálfum hljóðum. Var ég maður, þegar ég kom að Hóli? Nei, ég var skugg1’ sem reikaði hvíldarlaust um jörðina og leitaði að ljósi, til a finna sér stað. Skuggi sem livarf í myrkrið, sem yfirgnadð1 hann. Irmelín, Irmelín! Þú gætir rolið dimmuna og þögnn'a- En ég sagði: »Eg þakka yður fyrir að þér hafið verið vinui minn þenna tíma, sem ég hef verið hér hjá yður, og 11 gefið mér margl«. »Þér!« sagði hún og hælckaði málróminn. Svo hvislu hún: »Þér halið vakið, vakið alt það góða — alt það ^ r sem ég á«. — »Irmelín«, sagði ég og hallaði mér áfram snoBo lega, óttasleginn, titrandi. — »Segið þér það ekki« ^lUI1 hélt áfram: »Og ég vil heldur vaka, eins og ég nú vaki, eI1 sofa til eilífðar, eins og ég svaf. Því þótt það sé kvöl, Þa el það þó líka svo óendanleg, óumræðileg sæla að elska, eIIlS og ég elska yður«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.