Eimreiðin - 01.07.1936, Side 115
81MREIÐIN
BRÉF ÚR MYRKRI
331
Eg er eins og flðla, sem hrímþursi hefur stolið frá guð-
Unmn og er að spila á í dimmum helli. Strengirnir sumir
sEtnir, en allir hjáróma.
Ha, ha, margt getur manni dottið heimskulegt i hug, ein-
s°mlum uppi á fjöllum, þegar maður situr þar á steini og
getur ekki gleymt deginum í gær. —
Eg fór út á Eyri. Þar er talsímastöð, og ég liringdi upp
lflann og bað hann að senda mér símskeyti. í brekkunni
Þlir ofan Eyri er laut, hún hefur sjTnt mér liana heiman frá
Hóli. Þag
var uppáhalds-lautin hennar, þegar liún var lieima
p!1' E§ kom þangað. En lautin var nærri því full af snjó.
•nlivern tíma seinna ætla ég að koma þangað á Eyrina ineð
skiPÍ. og ganga upp í lautina. Enginn á Hóli mundi þá vita,
ég var þar og horfði heim. Kannslte enginn mundi þá
^Rna, að ég var til.
ljg nað manninn að senda mér símskeyti og fór svo heim aftur.
Símskeytið kom seinni hluta dagsins, þegar ég bjóst við þvi.
'ó sátunr öll í dagstofunni, ég gat ekki farið upp í herbergi
j'ntt úr stofunni þenna dag, ég var veikur maður, veikur fyrir,
_arn> þetta kvöld. — »Komdu fljótt, ef þú ætlar ekki að tapa
°Eu<(« var símað. Eg reif skeytið upp og las það, hún leit
°kki Upp saumum sínum, en Bí horfði undrandi á mig
ng skeytið. — Eg fékk ekki skeyti á hverjum degi að Hóli!
ijg gekk rakleiðis inn í skrifstofuna til sýslumannsins og
s>ndi honum skejdið.
''Það er líklega ekki rétt að spyrja«, sagði hann og liorfði
asl á mig, »en mér þykir einkennilegt að þér skuluð vera
a kiður burtu héðan svona alt í einu«.
"Þér sjáið það«, sagði ég, »að þótt ég sé fátækur sjómaður,
_ a hef ég samt einhverju að tapa. Og þess vegna verð ég nú
iai’a, til þess að hjarga því, sem bjargað verður«.
"Það er rétt«, sagði liann, eftir að hann hafði um stund
Sehð þegjandi og barið með ritblýi í horðið. »Farið þér í
1 h °g ég óska að yður takist að bjarga sem mestu«.
^ýslumaðurinn, liann situr og skrifar alla daga, og enginn
Cli hvað liann liugsar. En Bí sagði, þegar ég kom inn og
' asgði ag pærj ^ morgUUj ag hún vildi kaupa hestinn minn,
ha
1111 Smára.