Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 117
EllIREIÐIN
Sveiflur og geislar.
Eftir Alexander Cannon.
I -ftirfarajj^j grejn er nr nýútkominni bók eftir enska lækninn Alex-
t'"dcr
ha 'annon, sem kunnur er lesendum »Eimreiðarinnar« af ritgerðum
ný- ’ ^®ttarvðldin, sem birzt liafa undanfarið í þýðingu liér í ritinu. Hin
-Ja bók dr. Cannons heitir 'J'he Power of Karma, og kom fyrsta útgáfan
n,arkaðinn i júní þ. á.].
Svn X
0 að segja daglega berast fréttir um einhverjar nýjar
^Pgötvanir í geisla- eða ljósfræði. Vísindamenn liafa þá sögu
Se8.ía. að vér lifum í heimi geislana og sveiflna, umhverfið
j, af ósýnilegum öldum og öldulengdum. Fyrir skömmu
^ blaðið The Evening News grein eftir hr. W. Shepherd,
j. Sern komist var svo að orði, að þó að vér séum margir
jarri þvi> að
vera »sannkallaðir sólargeislar«, þá sé þó liver
^asti maður geislavöndur einhverrar tegundar.
*a alda-öðli liafa stjörnuskoðarar haldið þvi fram, að
ailetu-geislar ráði mörgu því, sem fram kemur við oss
v ar^úa, svo sem styrjöldum og jarðskjálftum, velsæld og
^ansæld, höppum og slysum jarðlífsins. Nú þekkjum vér
' §eisla, sem eru miklu máttugri en geislar sólar, tungls
] . s'iarna, en það eru geimgeislarnir svonefndu, sem sífelt
, a um oss utan úr geimdjúpunum. — Geimgeislarnir eru
ej^atlu °g sex sinnum sterkari en Röntgens-geislar og gefa
II tiunda af allri þeirri gþislan, sem á jörðina stafar, þegar
þei 311 61 geislan sólar. f*eir eru svo orkumiklir, að
af'} ] íaia tálmunarlaust í gegn um all-margra álna þykt lag
j; tllnn bóginn hefur mönnum einnig tekist að íinna og
- nda hinar afar-fíngerðu hugsanasveiflur, sem starfandi
þú USheÍlinn sen(fn' f''á sér með þeirri tíðni, að nemur tveim
Slll,dmn á sekúndu. Áhaldið, sem gerir þetta undraverða
sj., '(,aafrek framkvæmanlegt, er nýlega fullsmiðað við há-
i p ailn 1 Cambridge. Fyrir mörgum árum tókst dr. Baraduc
ai'ls að ná á ljósmjmdaplötur liinum ósýnilegu geislunum
1Uannshuganum, og verður dr. Baraduc því að teljast frum-