Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 118

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 118
334 SVEIFLUR OG GEISLAR eimbb®11’ kvöðull þess, að hugsanasveillurnar fundust, og brautrvðjan 1 i þeirri grein. , Einhver nýjasta uppgötvun á geislum, sem áður voru im' öllu ókunnir, er sú, sem Ungverjinn Pibril telur sig hafa gel Hann segist hafa fundið geisla, sem geri alla hluti ósýnileoa’ ef þeim er á þá beint. Til þess að sanna þetta, geröi ham tilraunir í fullu ljósi á leiksviði einu í Budapest. Á mitt le*v sviðið setti hann stól, sem hafði verið þakinn efni einU ónæmu fyrir álirifum geislans, en á stólinn voru lagðir ýnlS1' hlutir, sem ekkert slíkt efni hafði verið borið á. Þegar gtlS anum var beint á hlutina á stólnum, hurfu þeir sjónun manna, en stóllinn ekki. Á sama hátt hurfu tvær stúlknu var sem stóðu sitt hvoru megin við stólinn, þegar geislanum beint á þær, en komu svo aftur í Ijós, þegar geislinn ' ‘ fluttur burt, en stóllinn sást allan tímann, meðan tilraum1 fór fram. Hr. Pibril lieldur því fram, að sé nægilega ste'v um geisla þessarar tegundar beint á herbergisvegg, þa 11 ^ veggurinn, svo sjáist inn í herbergið að baki lians. f*að v • • 7\ 0Q& tilviljun að hr. Pibril fann geisla þenna. Hann var ao D tilraunir með kvikmyndafilmu, til að nota við myndir, sl?I sýna allar þrjár viddir rúmsins. -— Nýlega barst mér frá einum bréfaviðskifta-vina minna, Clarence Ivlug í Los Angeles, fróðleg skýrsla um tilraum starfsemi einhvers ágætasta vísindamanns vorra tíma, eI1 er dr. George Crile við Cleveland-»klinikina« í Clevelan^’ Ohio-fylki. Hann hefur verið að gera tilraunir með »þun^ vatn«, sem svo er kallað, þar sem öreinda-byggingu vatns var breytt, með þvi að skifta um tiðni frumefna þess. endunum er kunnugt, að frumefnin hafa hvert um sig sérstöku tíðni. Tíðni margra þeirra hefur verið nákvsena e mæld. En skráin yíir tíðni frumefnanna er enn ófullk°nl1 af því að enn er ekki til áhald, sem unt sé að niæla ,n^ tíðni nokkurra þeirra. Svo nákvæmt er ekkert mælitæki, Ji 1 ■ Flectrli vel ekki sjálfur tíðni-mælir raffræða-félagsins Western ^ Co. Bréfritarinn lýsir einhverri aðdáunarverðustu tilraun, - x í raflD" nokkurn tíma hefur verið gerð. Sú tilraun var gero 1 ^ ^ sóknastofu Almenna raffræða-félagsins (General Electnc j pany) í Schenectady, New-York-fylki. Steinteningur, sein
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.