Eimreiðin - 01.07.1936, Side 118
334
SVEIFLUR OG GEISLAR
eimbb®11’
kvöðull þess, að hugsanasveillurnar fundust, og brautrvðjan 1
i þeirri grein. ,
Einhver nýjasta uppgötvun á geislum, sem áður voru im'
öllu ókunnir, er sú, sem Ungverjinn Pibril telur sig hafa gel
Hann segist hafa fundið geisla, sem geri alla hluti ósýnileoa’
ef þeim er á þá beint. Til þess að sanna þetta, geröi ham
tilraunir í fullu ljósi á leiksviði einu í Budapest. Á mitt le*v
sviðið setti hann stól, sem hafði verið þakinn efni einU
ónæmu fyrir álirifum geislans, en á stólinn voru lagðir ýnlS1'
hlutir, sem ekkert slíkt efni hafði verið borið á. Þegar gtlS
anum var beint á hlutina á stólnum, hurfu þeir sjónun
manna, en stóllinn ekki. Á sama hátt hurfu tvær stúlknu
var
sem stóðu sitt hvoru megin við stólinn, þegar geislanum
beint á þær, en komu svo aftur í Ijós, þegar geislinn ' ‘
fluttur burt, en stóllinn sást allan tímann, meðan tilraum1
fór fram. Hr. Pibril lieldur því fram, að sé nægilega ste'v
um geisla þessarar tegundar beint á herbergisvegg, þa 11 ^
veggurinn, svo sjáist inn í herbergið að baki lians. f*að v
• • 7\ 0Q&
tilviljun að hr. Pibril fann geisla þenna. Hann var ao D
tilraunir með kvikmyndafilmu, til að nota við myndir, sl?I
sýna allar þrjár viddir rúmsins. -—
Nýlega barst mér frá einum bréfaviðskifta-vina minna,
Clarence Ivlug í Los Angeles, fróðleg skýrsla um tilraum
starfsemi einhvers ágætasta vísindamanns vorra tíma, eI1
er dr. George Crile við Cleveland-»klinikina« í Clevelan^’
Ohio-fylki. Hann hefur verið að gera tilraunir með »þun^
vatn«, sem svo er kallað, þar sem öreinda-byggingu vatns
var breytt, með þvi að skifta um tiðni frumefna þess.
endunum er kunnugt, að frumefnin hafa hvert um sig
sérstöku tíðni. Tíðni margra þeirra hefur verið nákvsena e
mæld. En skráin yíir tíðni frumefnanna er enn ófullk°nl1
af því að enn er ekki til áhald, sem unt sé að niæla ,n^
tíðni nokkurra þeirra. Svo nákvæmt er ekkert mælitæki, Ji
1 ■ Flectrli
vel ekki sjálfur tíðni-mælir raffræða-félagsins Western ^
Co. Bréfritarinn lýsir einhverri aðdáunarverðustu tilraun, -
x í raflD"
nokkurn tíma hefur verið gerð. Sú tilraun var gero 1 ^ ^
sóknastofu Almenna raffræða-félagsins (General Electnc j
pany) í Schenectady, New-York-fylki. Steinteningur, sein