Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 120
336
SVEIFLUR OG GEISLAR
EIMBEIÐIN
í þann mikla vef livíta efnisins í heila, mænu, taugalinútuiR
ng skyntaugakerfi, sem að lokum tengir allar þær biljouu
af sellum í gráa heila-efninu við þær margfalt íleiri bilj01111
af sellum, sem mynda vöðva, kirtla og veii líkamans. I)a?1
biljónir af sellum, sem mynda gráa efnið, skapa orku í róttu
hlutfalli við áhrif þau, sem liin ýmsu skjmfæri verða fy1'11
Geislanir frá frymi eru mældar með mjög flókinni aðieið.
sem lýst mun verða nánar í sérfræðilegri ritgerð, sem v011
andi verður birt á næsta ári. En í fám orðum sagt er loæt
ingaraðferðin tvennskonar. í fyrsta lagi er allur heilinn látm11
verða fyrir áhrifum súrefnis og geislanin mæld, sem
þessa sýringu skapast, og því næst er lieilinn, undir þessu111
áhrifum, með svonefndum Geiger-Múller-mæli, tengdur sel
staklega útbúnu rafmagns-ljósmyndatæki, sem sýnir geislan
irnar frá vefjunum á ljósmynd, en við ijósmyndirnar elU
notaðar kvarts- og vita-glersíur.
Á árinu sem leið sýndi dr. Crile og aðstoðarmenn hallS
fram á það, í viðurvist vísindaráðs háskólans i Clevelanú.
að heilavefir sendi frá sér sjáanlega geisla, og einnig út-rauða
geisla, ennfremur geisla, sem í litrófinu eiga sæti utan 11
út-fjólubláu geislana. Efni, sem draga úr þessari geislan, elU
eitruð, og tilraunir með ldóróform og ether hafa sýnt, að 1
þess að um meðvitund geti verið að ræða, þurfa að eiga scl
stað vissar tegundir geislana, bæði úr flokki hinna stuttbylgJ^
uðu út-rauðu geisla og hinna út-fjólubláu. Smáskamtur *
alkóhóli eykur geislan heilans, en stór skamtur minkar hana-
»Heili dýranna«, segir dr. Crile, »ljTsir með sínu eigin lj°sl'
Sólin endurskín í frymi dýranna«. Svo virðist sem hér sé 11111
óendanlega víðtækt rannsóknarefni að ræða, þar sem er
þessi nýlega fundnu ljósfyrirbrigði.
Dr. Crile heldur því fram í ritgerð sinni, »Kenningin 11111
tveggja skauta lífsrásina«, að lieilinn sé pósitíft rafsegulskaut
líffæranna, en lifrin sé negatífa skautið. Af því leiðir, að se
um sjúkdóm eða skemd að ræða í lifrinni, þá sýkist heilm11
einnig við það. Á sama hátt veldur sjúkdómur í heilanun1
veiki í lifrinni. Það má gjarnan geta þeirrar tilviljunar í salU
bandi við kenningu dr. Criles, að samkvæmt útreikning11111
stjörnuþýðara stjórnar Júpíter líffæri því hinu síðara. G