Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 120

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 120
336 SVEIFLUR OG GEISLAR EIMBEIÐIN í þann mikla vef livíta efnisins í heila, mænu, taugalinútuiR ng skyntaugakerfi, sem að lokum tengir allar þær biljouu af sellum í gráa heila-efninu við þær margfalt íleiri bilj01111 af sellum, sem mynda vöðva, kirtla og veii líkamans. I)a?1 biljónir af sellum, sem mynda gráa efnið, skapa orku í róttu hlutfalli við áhrif þau, sem liin ýmsu skjmfæri verða fy1'11 Geislanir frá frymi eru mældar með mjög flókinni aðieið. sem lýst mun verða nánar í sérfræðilegri ritgerð, sem v011 andi verður birt á næsta ári. En í fám orðum sagt er loæt ingaraðferðin tvennskonar. í fyrsta lagi er allur heilinn látm11 verða fyrir áhrifum súrefnis og geislanin mæld, sem þessa sýringu skapast, og því næst er lieilinn, undir þessu111 áhrifum, með svonefndum Geiger-Múller-mæli, tengdur sel staklega útbúnu rafmagns-ljósmyndatæki, sem sýnir geislan irnar frá vefjunum á ljósmynd, en við ijósmyndirnar elU notaðar kvarts- og vita-glersíur. Á árinu sem leið sýndi dr. Crile og aðstoðarmenn hallS fram á það, í viðurvist vísindaráðs háskólans i Clevelanú. að heilavefir sendi frá sér sjáanlega geisla, og einnig út-rauða geisla, ennfremur geisla, sem í litrófinu eiga sæti utan 11 út-fjólubláu geislana. Efni, sem draga úr þessari geislan, elU eitruð, og tilraunir með ldóróform og ether hafa sýnt, að 1 þess að um meðvitund geti verið að ræða, þurfa að eiga scl stað vissar tegundir geislana, bæði úr flokki hinna stuttbylgJ^ uðu út-rauðu geisla og hinna út-fjólubláu. Smáskamtur * alkóhóli eykur geislan heilans, en stór skamtur minkar hana- »Heili dýranna«, segir dr. Crile, »ljTsir með sínu eigin lj°sl' Sólin endurskín í frymi dýranna«. Svo virðist sem hér sé 11111 óendanlega víðtækt rannsóknarefni að ræða, þar sem er þessi nýlega fundnu ljósfyrirbrigði. Dr. Crile heldur því fram í ritgerð sinni, »Kenningin 11111 tveggja skauta lífsrásina«, að lieilinn sé pósitíft rafsegulskaut líffæranna, en lifrin sé negatífa skautið. Af því leiðir, að se um sjúkdóm eða skemd að ræða í lifrinni, þá sýkist heilm11 einnig við það. Á sama hátt veldur sjúkdómur í heilanun1 veiki í lifrinni. Það má gjarnan geta þeirrar tilviljunar í salU bandi við kenningu dr. Criles, að samkvæmt útreikning11111 stjörnuþýðara stjórnar Júpíter líffæri því hinu síðara. G
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.