Eimreiðin - 01.07.1936, Page 122
338
SVEIFLUR OG GEISLAR
EIMREIÐIN
nákvæmlega, og árangurinn af þeim athugunum er hin svo-
nefnda »lita-tónlist«. Hún hefur verið llutt opinberlega nieð
allgóðum árangri, og í leikhúsum eru litlirif nú notuð í sam-
bandi við liljóma, lil þess að gera leiksviðsútbúnaðinn sein
árangursmestan. í3að er nú alment viðurkent, að litasveiflu1
verki heint á taugakeríið og tilíinninga-miðstöðvarnar. Notkun
lita-ljósa við meðferð geðsjúkdóma er nú viðurkent nauðsyn-
legt atriði í læknavísindum, og ég hef lagt sérstaka stund u
þessa lækningaraðferð. — Eins og ég hef áður haldið frain 1
hók minni »Máttarvöldin«, þá er sjúkdómur eða van-líðan
fyrst og fremst sveiflu-truflun, og þegar mannkyninu hefu1
skilist, að alt hið skapaða er sveiflum háð og hagar sér eitn
því, mun ný öld heilbrigði og hamingju hefjast á þessari jöi^-
Sv. S. l>>ddi-
Um sumarkvöld.
Fjöll í móðu blunda blá,
bjarkarjóður anga,
blóm í hljóði grðast á
undir móðurvanga.
G. Geirdal.
Tilkynning' til lesenda. t
Þýdda skáldsagan, sem augh ,
hefur verið að hefjast nl> n
pessu hefti, hefst af sérstóK _
ástæðum ekki fyr en í f- hefti 1>-