Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 127
SlMREfÐIN
RADDIR
343
l'ann njóti fullkomins sjálfstæðis. Afstaða ríkisins til frumbændanna á því
að
vera sú að reyna að trjggja þeim sem beztan jarðkost, en skifta sér
að
‘•nnars sem minst af þeim.
-k!/r iðnbúskapur. En það, sem nú krefst mest opinberra aðgerða, er
'inna að afnámi viðskiftahokursins i strjálbýlinu, liætta að styrkja ]>að
°g stöðva allar lagningar vega, brúa, síma o. s. frv., þessu til örvunar, ef
l'að er þá ekki sjálfstöðvað af fjárskorti.
1 stað þessa á að stefna að því að rækta upp heilbrigðan iðnbúskap
‘i aigerlega hagsj'num grundvelli á réttum stöðum eða í sem nánustu sam-
h-'ndi við neyzlustöðvar eða markaði. — Þetta gerist með tvennu móti:
4Ied fullrœktun nánasta umhverfis þeirra neijzlustöðva, sem nú eru til
ba;ja, kaupstaða og kauptúna. Á ]>ann hátt á að mega framleiða með
'lagnaði iandafurðir, sem verða neytendum miklu ódýrari en ]>ær eru nú,
■'am og reynsla annarsstaðar ótvirætt sannar.
-■ Með því að leggja nýjan grundvöll að heimaneijzlu í sjáifum sveit-
lmnm með stofnun svcitaþorpa og þéttbýlla búhverfa, þar sem skilyrði
eru i)ezt fyrir ræktun, virkjun og samgöngum. Kjarninn í þessum þorpum
Hg hverfum gæti verið ýmsar af þeim nýju iðnstöðvum, sem nú eru að
Dsa upp i landinu. •— í öðrum löndum er nú algengt, að verksmiðjur
' úr stórborgunum og út á landsbygðina, þar sem allur aðbúnaður er
"úýrari, vinnukaup lægra og skattar léttari. Á þennan iiátt gætu ]>á mynd-
ast nýjar nej'zlustöðvar úti i sjálfum sveitunum, sem veittu bændum um-
ú'erfisins allan þann stj’rk, sem þeir þj’rftu. Par að auki gæfu búhverfin
■'i'ilyrði fj’rir verkskiftingu meðal sjálfra bændanna og nánum innbj’rðis
' ‘öskiftum. Pannig gætu sumir lagt aðal-stund á framleiðslu mjólkur og
úaft mjólkurbú i félagi, aðrir liefðu garðrækt, kornrækt, svinarækt eða
úænsnarækt sem aðal-grein, og sumir liefðu auk þess vinnu á iðnstöðinni.
-ölilegast væri að frumbændurnir j’rðu einir um sauðfjárræktina. Á þennan
úátt gætu mjndast mörg sjálfstæð iðnhverfi í ýmsum landshiutum, sem
bá’g&ju að sínu eins og frumbú og hefðu sömu sterku fjárhagsaðstöðuna
Clns °g þau, en nj’tu þó flestra þæginda þéttbýlisins. — I’etta stefnir að
b'‘ að lej’sa upp liinar stóru og dýru hringferðir smáviðskiftanna i smærri,
°úýrari og trj’ggari liringi, sem svo aftur liefðu stærri sambönd sín á milli
°g út á við. — Á þennan liátt j’rði stórkostlegur vinnusparnaður i atvinnu-
bb þjóðarinnar, afköstin mj’ndu stækka, kostnaður iækka, afkoma batna
°g samkepni-aðstaðan út á við verða sterkari og trj’ggari.
I^að er skökk stefna að sameina alt þjóðarátakið um framhaldandi vöxt
beykjavikur, eins og nú er gert með stórfeldum virkjunum o. 11., með það
^r*r augum að draga allan iðnrekstur saman á einn stað.
Menningarleg þróun stefnir að því að láta alt atvinnulíf og einnig land-
Uskap smátt og smátt færast nær iðnrekstri eftir ströngustu reglum liag-
■'áni og listfengi, en um fram alt ekki svo snögglega að sjálf þjóðræktin
kWmist og þjóðiifið verði slitið frá fortið sinni. IJess vegna er stóriðjan
ekki timabær enn þá, nema á fáum sviðum. Og ]>að er cngin tilviljun, að
"n* allan heim er nú iðnunum dreift, en listin er sú að gera það á réttan