Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 132
348
RITSJÁ
bimbbiði"
að ná scr í bókina og vita hvernig þá fer, en sérstaklega á þessi bók Þ°
erindi til þeirra, sem vilja afla sér fræðslu um fuglana, fram J'fir
sem er að fá i venjulcgum skólabókum liér á landi. — Höfundinum, fir’
Iijarna Sæmundssyni, ber heiður og þökk f\'rir unnið starf.
Magnús Björnsson■
Benjamin Kristjánsson: KRISTINDÓMUR OG KOMMÚNISMI. Akureyn
1936 (Prentverk Odds Rjörnssonar). —• Kver þetta er nokkrar ritger^ir’
sem flestar Iiafa áður birzt í blöðum og timaritum, og flestar eru svor *
áróðurs-skrifum kommúnista og trúvörn þeirra. Höfundurinn, sem er þJ°n
andi prestur liinnar íslenzku þjóðkirkju, tekur all-ómjúkt á andstæðing11111
sínum. Hann ræðst með postullegum eldmóði gegn kommúnisma niitímanS’
— sem hann þó viðurkennir, að ýmislegt nýtilegt luinni að vera i>
geldur hinum heittrúuðu kommúnisma-verjendum og kirkjuféndum grílíin
beig fyrir rauðan og flengir að fornum sið, — að visu i óeiginlegri mer*1
ingu aðeins, þvi aðrar flengingar en i ritdeilum þekkjast nú vart leng111
á íslandi. Iín á prenti er nú deilt um óliklegustu efni, og minna sumar
ritdeilur Islendinga oft og einatt á deilur þeirra háspekinganna á Mm°
unum, þegar menn stóðu i svæsnum ritdeilum út af öðrum eins viðfangs
efnum og t. d, þvi, hvort mús, sem nagar vígða oblátu, liafi neytt likam^
Drottins eða ekki, — eða út af þvi, hvort erfingjar Lazarusar liafi á**
skila honum arfi hans aftur, eftir að hann var upp risinn. Út af slik1111
og þvilikum bollaleggingum, álika geðslegum, voru siðan gérðar samþé’1 1
á kirkjuþingum. Oss vantari rauninni ekki annað en fiokkssamþvkt fvri1'
til dæmis, að allir Marxistar eða and-Marxistar séu fantar og fúlmenni (ef ei''
er þá þegar búið að samþykkja þetta á einhverju landssambands-þingin
til þess að kenninga-valdið og -ofstækið sé orðið nákvæmlega ja^n
ömurlegt meðal kynslóðar nútimans eins og það var meðal kynslóða *
aldanna. — Iif ég ætti að finna nokkuð að málflutningi séra Renja
Iíristjánssonar í ritgerðum þessum, þá væri það helzt þetta, að mer
mias
finst
alt
hann stundum taka suma andstæðinga sina full-hátíðlega. Mér hefur
fundist, að jiegar t. d. Þórbergur okkar hleypir á sin glampandi ádeil1
gönuskeið — i ritum sínum — þá sé ekki unt að taka hann alvarhn'
og þess vegna er Pórbergur lika minn uppáhalds-kýmnihöfundur, og ein
þeirra örfáu íslenzkra rithöfunda, sem verulega kýmilega geta ritað. • ^
á móti er það svo, að þegar Kristinn Andrésson hellir úr skálum
sinnar yfir þá vantrúuðu, fyrir það, að þeir falia ekki fram og td ^
skurðgoð kommúnismans gagnrýnilaust, eins og hann sjálfur, þá 'ir
fremur ástæða til að hrærast til meðaumkvunar með honum heldui ^
að liirta hann, einkum ef það skyldi nú reynast rétt, að liann sé að Ja
aði í einskonar »trance«, þegar hann þylur lofgerðarrollu sina um ^
múnismann, eins og séra Renjamin Ivristjánsson gefur í skyn á Ids- ^
i bók sinni. — Um Halldór Kiljan Laxness, sem höf. ver langmest11
rúmi sinu til að svara, er það aftur á móti að segja, að liann er fra
sjónarmiði jafn-ófýsilegur trúmálaleiðtogi — á þvi stigi, sem liann
minu
til þessa