Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 132

Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 132
348 RITSJÁ bimbbiði" að ná scr í bókina og vita hvernig þá fer, en sérstaklega á þessi bók Þ° erindi til þeirra, sem vilja afla sér fræðslu um fuglana, fram J'fir sem er að fá i venjulcgum skólabókum liér á landi. — Höfundinum, fir’ Iijarna Sæmundssyni, ber heiður og þökk f\'rir unnið starf. Magnús Björnsson■ Benjamin Kristjánsson: KRISTINDÓMUR OG KOMMÚNISMI. Akureyn 1936 (Prentverk Odds Rjörnssonar). —• Kver þetta er nokkrar ritger^ir’ sem flestar Iiafa áður birzt í blöðum og timaritum, og flestar eru svor * áróðurs-skrifum kommúnista og trúvörn þeirra. Höfundurinn, sem er þJ°n andi prestur liinnar íslenzku þjóðkirkju, tekur all-ómjúkt á andstæðing11111 sínum. Hann ræðst með postullegum eldmóði gegn kommúnisma niitímanS’ — sem hann þó viðurkennir, að ýmislegt nýtilegt luinni að vera i> geldur hinum heittrúuðu kommúnisma-verjendum og kirkjuféndum grílíin beig fyrir rauðan og flengir að fornum sið, — að visu i óeiginlegri mer*1 ingu aðeins, þvi aðrar flengingar en i ritdeilum þekkjast nú vart leng111 á íslandi. Iín á prenti er nú deilt um óliklegustu efni, og minna sumar ritdeilur Islendinga oft og einatt á deilur þeirra háspekinganna á Mm° unum, þegar menn stóðu i svæsnum ritdeilum út af öðrum eins viðfangs efnum og t. d, þvi, hvort mús, sem nagar vígða oblátu, liafi neytt likam^ Drottins eða ekki, — eða út af þvi, hvort erfingjar Lazarusar liafi á** skila honum arfi hans aftur, eftir að hann var upp risinn. Út af slik1111 og þvilikum bollaleggingum, álika geðslegum, voru siðan gérðar samþé’1 1 á kirkjuþingum. Oss vantari rauninni ekki annað en fiokkssamþvkt fvri1' til dæmis, að allir Marxistar eða and-Marxistar séu fantar og fúlmenni (ef ei'' er þá þegar búið að samþykkja þetta á einhverju landssambands-þingin til þess að kenninga-valdið og -ofstækið sé orðið nákvæmlega ja^n ömurlegt meðal kynslóðar nútimans eins og það var meðal kynslóða * aldanna. — Iif ég ætti að finna nokkuð að málflutningi séra Renja Iíristjánssonar í ritgerðum þessum, þá væri það helzt þetta, að mer mias finst alt hann stundum taka suma andstæðinga sina full-hátíðlega. Mér hefur fundist, að jiegar t. d. Þórbergur okkar hleypir á sin glampandi ádeil1 gönuskeið — i ritum sínum — þá sé ekki unt að taka hann alvarhn' og þess vegna er Pórbergur lika minn uppáhalds-kýmnihöfundur, og ein þeirra örfáu íslenzkra rithöfunda, sem verulega kýmilega geta ritað. • ^ á móti er það svo, að þegar Kristinn Andrésson hellir úr skálum sinnar yfir þá vantrúuðu, fyrir það, að þeir falia ekki fram og td ^ skurðgoð kommúnismans gagnrýnilaust, eins og hann sjálfur, þá 'ir fremur ástæða til að hrærast til meðaumkvunar með honum heldui ^ að liirta hann, einkum ef það skyldi nú reynast rétt, að liann sé að Ja aði í einskonar »trance«, þegar hann þylur lofgerðarrollu sina um ^ múnismann, eins og séra Renjamin Ivristjánsson gefur í skyn á Ids- ^ i bók sinni. — Um Halldór Kiljan Laxness, sem höf. ver langmest11 rúmi sinu til að svara, er það aftur á móti að segja, að liann er fra sjónarmiði jafn-ófýsilegur trúmálaleiðtogi — á þvi stigi, sem liann minu til þessa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.