Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 23

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 23
EIMREIÐIN MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 367 — Já, sem ráðskona. Þú hefur nú um margra ára skeið stjórn- að heimili mínu með svo mikilli prýði, að slíks munu fá dæmi. En--------- en nú er ég að hugsa um að breyta til. Sólveig: Hvað meinarðu? Sr. Oddur: Ja, ég meina, að ég' hef verið svo lengi ógiftur, að -— það er að segja, að — að ég er að hugsa um — að kvong- ast og . .. Sólveig (grípur fram i): — Hvað segirðu!? Að kvongast!? Sr. Oddur: Já, — nú er ég að hugsa um að gifta mig, en -— en — það er altaf vandi að velja sér konu, eins og þú veizt. Sólveig: Það ætti nú ekki að vera svo mikill vandi íyrir þig. Sr. Oddur (drekkur, gengur um gólf og vefst vandræðalega tunga um tönn): Ég veit ekki almennilega, hvernig ég á að koma orðum að þessu, Sólveig, svo að þú skiljir, hvað mér býr 1 bi'jósti. Ég er hræddur um að þú reiðist mér, ef ég segi þér alt eins og er. Sjáðu nú til! Við erum búin að vera! svo lengi sanian, Sólveig, að við ættum að vera farin að þekkja hvort annað, en — en ég er samt hræddur um þú reiðist mér. Sólveig (niðurlút): — Ég reiðist þér ekki, Oddur. Sr. Oddur: Ég ætla þá að spyrja þig, hvernig þér lítist á ráðahaginn. Sólveig (sem misskilur alt): — Þú veizt minn hug í því máli. Sr. Oddur (sem gengur um gólf og tekur ekkert eftir svip- brigðum hennar): í morgun ákváðum við brúðkaupsdaginn, Vlð séra Jón Sveinsson, en það verður ekki fyr en í sumar. . . . Sólveig: Ha? Sr. Oddur: ... að ég giftist Guðrúnu dóttur hans. Sólveig (missir staupið á gólfið. Undrun og reiði lýsa sér i svip hennar scm snöggvast, en alt i einu brosir hún glaðlega °9 gengur nær séra Oddi): —• Þú sagðir þetta svo eðlilega, að eg var nærri farin að trúa því. Sr. Oddur (er í sýnilegum vandræðum. Leggur frá sér staupið): — Eðlilega. — Auðvitað sagði ég það eðlilega. Sólveig: Þú hefur ætlað að leika á mig og verið búinn að hugsa þig um? Sr. Oddur: Hugsa mig um? Já ég' var búinn að hugsa mig um, hvað ég ætti að segja til þess að ... Sólvcig: . .. gera mér hverft við. Þér tókst það líka. (Leggur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.