Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 48

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 48
392 MARÍA LEGST Á SÆNG • eimreiðin »Það lield ég að hann liali nasasjón af henni; það bj'st ég við. Hann gaf mér heldur óhýrt auga nýlega við kirkju, sýndist mér.« »Já«, svaraði María. »Það er nú svo, að ilt augnaráð er í rauninni eitrað eins og líka hýrt augnaráð er til blessunar, og mikil þörf á því, þegar dimt er uppi yfir. En veiztu það, Björgólfur, að þinn svipur hefur þyngst og þitt yfirbragð ljótkað síðan óvildin kviknaði milli ykkar nágrannanna? Og sérstaklega hefur einskonar skuggi færst á andlit þitt, síðan þú kærðir Eyjólf. Það er ilt að fóstra haturs-orm í hjartanu og þeim verst, sem ber hann, elur hann. Það er hræðilegt að hafa þann eitursnák innanbrjósts«. Björgólfur gekk að spegli, sem var á baðstofuþili og leit í liann. »Ójá! maður er svona hálfgrár í frarnan, en ekki dökk- ur eða svoleiðis, ekki svartur á svipinn«. María hagræddi eldinum. »Er ekki hægt að afturkalla kæru?« Hún sagði þetta í hálf-vandræðalegum rómi — og' kastaði spurningunni um öxl sér. »Jú, það er auðvelt«, svaraði Björgólfur. »En maðurinn er sekur; hann stal valsungunum úr mínu landi. Hann er þjóf- ur og ræningi. Og hann hefur svo að segja veitt ánni yíb' mig og þig og á að hitta sjálfan sig fyrir«. »Valurinn er ykkar beggja, stundum er hreiðrið hans megin, stundum þín megin. Þú hefur aldrei notað þér egg’ eða unga, þegar þín megin var hreiðrið. Þessi ákæra er vondur hé-gómi«. María var í uppnámi og gekk að rúim sínu, tók ofan af undirsænginni og bjó um. Húsbóndinn litaðist um. »Er komið að háttatíma, María, — á þessum tíma dags?«. »Þinn háttatími er, þegar þér þóknast, minn þegar kalfió kemur. Og nú er það komið. Það er líka hægt að flýta fyrb' því kalli«. »Ég — ég bjóst ekki við þessu, ekki fyrr en um eða eftfi' áramót«. »Það skiftir engu máli við hverju þú hefur húist. En þaÓ kann að.skifta máli, að ég varð að gegna útiverkununi i gær og dag og svo geðrótið. En tölum nú ekki um sakirnar meira, nóg er komið af svo góðu og meira en nóg . . .« Baðstofuhurðin marraði á hjörunum og laukst upp. Hjónin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.