Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 5
eim reiðin
V
Athugiá!
Pað er hægðarauki að þvi, að kaupa
sportvörurnar sem mest á sama stað.
Við framleiðum og seljum kaup-
mönnum og kaupfélögum: Svefn-
Poka, t.jöld i>akpoka, storm.jakka, stormblússur, skíðablússur og
skíðavetlinga. — Stærðir við
hvers manns liæfi. Auk þess
lóða- og reknetabelgi o. fl.
Grjótagata 7. Sími 4942.
Álríkisstefnan eftir ingvar Sigurðsson.
Aðalástæðan til þe.ss, að ég legg meiri áherzlu en aðrir menn
á sterka, markvissa, stjórnarfarslega baráttu fyrir kærleik-
anum nieðal mannanna, er sú, að ég álít, að engin tilvera,
hversu voldug sem hún er, og enginn guð, hversu máttugur
sem hann er, geti skapaö neitt æðra eðli en kærleikseðlið.
bví að kærleikurinn einn ber öll einkenni þess, að vera runninn frá
sjálfri frumlind j>ess algóða og vera skapaður af J>ess krafti og anda.
a p p í r
Heildverzlun
Garðars Ciíslasonar
Daníel Þorsteinsson&Co.h.f.
Skipasmíði. — — Dráttarbraut. — — Stofnsett 1936.
Símar: 2879, 4779. Bakkastíg. Reykjavík.
I' ramkvæmum allskonar skipasmiði og aðgerðir. Höfum 1. flokks dráttar-
hraut, með hliðar-færslutækjum fyrir allskonar fiskiskip, einnig ágæta
nðstöðu og tæki til smiðanna. — Höfum að jafnaði frá 10—12 menn i
yinnu. Höfum oftast fyrirliggjandi allskonar efni. Teiknum skip og gerum
nætlanir. — Höfum þegar sýnt ótvirætt fram á, að smíði fiskibáta á Is-
landi er fyllilega sambærileg við það bezta erlendis frá.