Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 11
eimreiðin MÁLVERND OG MENNING 307 útvarp, sem er blátt áfram hrijllilegt að hlusta á — ekki vegna efnisins, sem þeir flgtja, heldur vegna framburðarlýta og ófagurrar raddar flgtjenda. En það kemur lika fgrir, sem betur fer, að íslenzlcan kemur frá útvarpinu til hlustenda með þvi tignarbragði og i þeirri fegurð, sem henni fglgir ætíð, ef hún fær að njóta sin. Þannig ætti liún altaf að flæða gfir bggðir landsins frá þessu merkilega menningartæki — og aldrei öðruvísi. Það er stundum fundið að því, að málið á blöðum og bók- um, sem út koma, sc oft gallað og óíslenzkulegt. Allar slikar aðfinslur geta gert gagn, ef þær eru réttmætar og fluttar af góðum hug, en ekki af hótfgndni. Væri ástæða til, að blöðin tækjii upp þann sið að flgtja öðru hvoru lciðbeiningar um niálvöndun og skrár um mállgti, líkt og Björn heitinn Jóns- son ritstjóri tók saman og birti á sínum tíma aftan við fgrstu útgáfuna af stafsctningarorðabók sinni (útg. árið 1900). Staf- setning sú, sem sú bók flutti, blaðamannastafsetningin svo- nefnda, var til stórbóta frá þeim glundroða, sem áður ríkti i þessu efni. En glundroðinn hvarf ekki, og ng lögboðin staf- setning hefur nú síðustu árin verið að rgðja sér til rúms. ^að er i sjálfu sér æskilegast að sama stafsetning sé notuð af allri þjóðinni. Og ekki er ólíklegt, að þeir sem enn fglgja blaðamannastafsetningunni, taki smámsaman hina ngju upp, þó að hún sé að gmsu legti ekki eins hagvirk, ef þeir aðeins befðu nokkra trgggingu fgrir þvi, að ekki grði þá og þegar farið að hringla með íslenzka stafsetningu, eins og svo oft aður, og grði svo seinni villan hinni fgrri verri. Eftirtektarvert er, hve íslendingar gera lítið að því að halda tungu sinni á lofti. Til skamms tima hafa þeir Danir bér á landi, sem hafa haft áhuga á að kgnnast tungu vorri, att erfitt með að læra málið vegna þess, að þeim gafst sjaldnast txkifæri til að tala við aðra en þá, sem töluðu dönsku. Það kefur sannast á mörgum, að auðlærð er ill danska, og nú siðan svo mjög fjölgaði hér i landi af Bretum, virðist orð- takið eiga við enskuna einnig. Sú minnimáttarkend, að vilja faia i felur með eigin tungu og þar með þjóðernið, þarf að erfa með öllu. Þekking á heimsmálunum, svo sem ensku, ei nauðsgnleg oss tslendingum, og ómetanlegur hagur að þvi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.