Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 13

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 13
eimreiðin Edda Finnlands. Eftir Bjarna M. Gíslason. Eins og sjá má af sögu mannkynsins, er það hvorki herstyrk- ur eða höfðatala, sem ræður mestu um, hvar andleg menning ber fegursta ávexti. Stundum hefur það borið við, að lítil þjóð, sem lifði í áþján og gleymsku, vakti umtal og athygli heimsins, af því að hún hafði skapað og varðveitt andleg verðmæti, sem voru meira virði en það vélaglingur, sem stórþjóðirnar stæra sig af. Meðal þessara smáþjóða eru Finnar. í mörg hundruð ár hafa þeir varðveitt í þjóðarmunni skáldskap, sem er gullnáma frá fagurfræðilegu sjónarmiði, og það ekki aðeins fyrir Finna sJálfa, heldur einnig fyrir aðrar þjóðir. Hér er átt við hinn uiikilfenglega finska hetjuóð „Ivalevala“, sem á vissan hátt gæti ballast „Edda Finnlands“, því hann hefur haft svipaða þýðingu fyrir Finnland og skáldskapur forfeðra vorra fyrir oss og Eionsltviða og Odýsseifs fyrir Grikki. Kalevala er talið eitt hið mesta söguljóð, sem til er, og eins °S allur þjóðarskáldskapur er það andlegt skriftamál þjóðar- ^nnar, segir frá sorg og gleði, kærleik og hatri, hvernig litið er a gang lífsins og reynt að finna skýringar ú misklíð og misrétti bess. Kalevala er Finnland sjálft, Finnland inn að dýpstu hjartarótum. Þar er alt finskt geymt í listrænum myndum, skógar landsins, bjálkahúsin, fiskibátar á sjó og vötnum, sleðaferðalög, skíðahlaup, veturinn og norðurljósin, sumarið og s°lskinið, þúsundir blóma og berja, litir þeirra og bragð. Þar er fóhuð sjálft, kyneinkenni þess, svipur og mót, rólegir og lu'óttmiklir bændur, ungir og kátir sveinar, lífsglaðar stúlkur, feimnar og tryggar í lund. Og þar segir frá þeirri hamingju, Sem grær upp af baráttunni við náttúruna og skapar grund- 'óll heimilislífsins og þann persónuleika, sem ber ávexti í ^ei'leika manns og konu, sem elska jörðina. Kalevala — og þar með l'ornmentir Finna — er yngra að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.