Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 16

Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 16
312 EDDA FINNLANDS EIMREIÐIX söfnunarstai’finu áfram, var hann auðfenginn til þess. Það hafði lengi verið leynd þrá hans, og honum fanst það vera sín þjóðlega köllun. Hann tók sér fyrir hendur ferða- lög um landið og einnig til Lapplands og Estlands, þar sem hann fann mörg kvæði, en flestum þeirra sat'naði hann í Kyrjála- héraði, Rússlands megin. Elías Lönnrot hefur skrifað endurminningar um ferðalög sin, og í þeim segir hann frá mörg- um gáfuðum og einkenni- legum kvæðamönnum. —■ Meðal annars skrifar hann um áttræðan ltarl, sem hafði svo einstætt minni, að hann gat kveðið vísur óslitið í þrjá daga. Hann segir þar einnig frá söngkepni, bæði meðal sjómanna og bænda, og er sú söngkepni ekki ólík því, þegar Islendingar kveðast á. Hjá þess- háttar kvæðamönnum safnaði hann efninu í liinn mei’kilega hetjuóð, sem hann gaf út árið 1835 og kallaði Kalevala. Seinna — árið 1849 — var kvæðaflokkurinn gefinn út á ný, aukinn og endurbættur. Það voru í safninu alls 50 kvæði, með næst- um 23 000 ljóðlínum. Það er vandasamt að gera grein fyrir öllu í þessu verki, því hvorki er hægt að nota Eddurnar eða slcáldskap Hómers til samanburðar, að því er snertir hugarflug. Hér slcal aðeins reynt að skýra frá efninu með því að minnast á höfuðper- sónurnar: söngvarann Wáinámöinen, töfrasmiðinn Illmarinen, ofurhugann Lemminkáinen og óhamingjubarnið Kullelvo. Wáinamöinen er aðalpersónan, og hann tekur þátt í sköpun jarðarinnar. Hann er ósigrandi í öllu, getur ákallað xnáttar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.