Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 18

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 18
314 EDDA FINNLANDS EIMREIÐIN „Fyr liafa fuglarnir sungið friðsælt á hverjum degi, gaukarnir — gamankvæði guðuðu inn í lijartað. Nú fyllir dauðans dirnina dýrð þeirra tungumála, þögn, sem er þyngri en sorgir, þrýstir að sálargrunni, einveru’ og yfirsjón þungri, ofraun er það að hera. ■— Án þess að vita — olli ungmeyjar sorg og dauða.“ Járnsmiðurinn Illmarinen er umboðsmaður eða imynd hversdagslífsins og þess þolgæðis, sem það krefur. Hann er alger óviti í skáldlegum efnum, hefur ekkert vit á söng eða ljóðum, og þegar um hugmyndaflug er að ræða, er sál hans eins og vængjalaus í'ugl í búri. En hann er góður í sér og hefur trútt og einlægt lijartalag. Þess vegna lætur hann ginn- ast. En hann þolir það, því hann er hraustur, hefur sterka arma og óbifanlegt þol. Hann er ákveðinn staðgöngumaður hins rólega og trygglynda finska bændafólks. Þótt Illmarinen sé enginn spekingur, hefur hann vit á að smíða járn, og hann býr marga minjagripi til. Það er sagt frá því á dásanrlegan og skáldlegan hátt, hvernig járnið er uppgötvað fyrir tilstilli Wáinamöinens. Hann segir, að loftið sc- elzt, vatnið þar næst og járnið yngst. Það varð þannig til, að Drottinn loftsins strauk höndunum við vinsti hné þriggja ungmeyja, sem síðan fæddu járnið á þann hátt, að það rann frá brjóstum þeirra, eins og dýrmæt, svört mjólk. Þegar þessi vökvi storknaði, féklc Illmarinen nóg að gera með krafta sína, og þá vissi hann fyrst hvar hann átti lieima í lífinu, við smiðjubelginn og steðjann. En smíðalist Illmarinens er misnotuð af illmenn- um. Þeir nota járnið í þágu dauðans. Undir hamri hans kvelst og kvartar járnið yfir þessu. Saklaust lætur hann það sverja, pínt í logandi eldi, að það skuli aldrei valda óhamingju og sársauka. En þegar Illmarinen biður býfluguna góðu að sækja hunang, til að hreinsa það með, heyrir fuglinn „Hnsis (andi vonskunnar) það og lætur pöddur og orma hræra slhm í vökvann, sem smiðurinn síðan herðir járnið i, án þess að vita um klækina. Þess vegna vinnur járnið að óhamingj11 mannkynsins. Þriðja söguhetjan, Lemminkáinen, er ímynd óstöðuglyndis- ins í þjóðlífinu. Hann er hraustur og frár, vel viti borinn, en vanrækir þó boðorð móður sinnar um að vera tryggur og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.