Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 23

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 23
eisireiðijí EDDA FINNLANDS 319 þoldi ekki að vera minna metinn. Þess vegna sigldi hann nú burt úr landinu með koparskipi, sem hann bjó til með töframætti söngsins. En hann eftirlét þjóðinni „Kantelan", sem síðan hefur verið þjóð- arhljóðfæri Finna. Hann lofaði að koma aftur, ef þjóðin væri í nauð- uni stödd. Þá ætlar hann að leika og vekja rétt- lætismeðvitund og sam- vizku alheimsins, því hann veit betur en allir aðrir, að Finnland á rétt til frels- is og friðar. Þannig eru höfuðlínur hins finska hetjuóðs. Hann birtir oss flugháa^ tinda ímyndunaraflsins, með endalaust útsýni mót ónumdum framtíðarlöndum. Kvæðið verður ekki skilið í einni svipan. Eins og alt annað, sem er voldugt og óvenju- legt, verður lengi að dvelja við það með augum, eyrum og tilfinningu, og þá fyrst fá hin gulnuðu hlöð yljandi aðdráttar- afl, því bak við margbreytnina ólgar sú tilfinning heitast, sem heitir móðurást. Hversu mjög sem svartnætti ofstækis leiðir börnin afvega, hættir móðirin aldrei að elska þau. Það er saga hinnar finsku þjóðar og ættmóður, sem hér er skráð á bókfellið. Ekki er að undra þótt allar sveitir landsins, hver fyrir sig, vilji hafa heiðurinn af því, hvar vagga ættmóðurinnar hafi verið. Hefur mikið verið um það deilt, hvar þetta eða hitt kvæði söguóðsins hafi upprunalega verið ort. Eitt eru menn þó sammála um: að flest af þeim séu fundin í rússneskum landshluta Austur-Kyrjála, sem frá alda öðli hefur verið hygður af gömlum finskum ættum. Ástæðan til þess, að það hefur getað valdið deilum, hvar kvæðin muni ort, er meðal annars sú, að Kalevalaóðurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.