Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 24

Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 24
320 EDDA FINNLANDS eimreiðin geymir engar sögulegar staðreyndir, eins og fornaldarskáld- skapur Grikkja og íslendinga. En listar- og fagurfræðilegt verðmæti hins finska þjóðaróðs er því meira og getur ekki leikið á tveim tungum. Um það eru allir fræðimenn sammála. í sínu merkilega riti um „Menningarsögu fornaldarinnar“ kemst t. d. H. Schivanenfliigel meðal annars þannig að orði: „í Kalevalaóðnum virðist fólginn spádómur um það, að finska þjóðin muni eignast sjálfstæðan og tiginn sess meðal þeirra þjóða, sem eiga að verða leiðtogar andlegrar þróunar heimsins á komandi tímum.“ Fimm á báti. Nýlega liarst Eimreiðinni eftirfarandi smásaga frá einum lesenda sinna. Hún er bæði stutt og laggóð, og auk þess er iiaft fyrir satt, að fyrir henni sé einhver fótur. Sagan er svona: Framsóknarmaður, íhaldsmaður, jafnaðarmaður, kommúnisti og nazisti voru saman á liáti. Ókyrt var í sjó og bátnum hvolfdi. Nazistinn gat ekki að sér gert að grípa til nazistakveðjunnar á Jiessari alvarlegu stundu, rétti því út iiægri hendina í stað þess að grípa sundtökin — og druknaði. Kommúnistinn taldi þurfa að skjóta á fundi í svo þýðingarmiklu ináli sem því, er liér var á seyði, og ráðgast um hvað gera skyldi. Hann talaði svo mikið, að hann náði ekki andanum — og druknaði. Jafnaðarmaður- inn greip að vísu sundtökin og synti knálega i áttina til lands. Eftir 8 klukkutíma sund var liann kominn upp i landsteina, en þar sem liann hafði þá unnið sinn 8 stunda vinnudag, hætti hann eðlilega sundinu. Af- leiðingin varð sú, að liann druknaði. Framsóknarmaðurinn og ílialdsmaðurinn komust háðir á kjöl. En þegar framsóknarmaðurinn sá í livaða félagsskap hann var, en hinir bátsmenn- irnir liorfnir, leizt honum ekki á blikuna, og minnugur orðanna „alt rr iietra cn íhaldið" slepti hann því tökunum — og druknaði. Ihaldsmaður- inn var nii einn eftir og liélt sér sem fastast, svo fast, að þegar ein kvikan kastaði hátnum svo duglega til, að liann komst á réttan kjöl aftur, liafði íhaldsmaðurinn ekki sinnu á að sleppa takinu og bjarga sér, heldur hélt sem fastast í kjölinn áfram — og druknaði. Þannig luku hinir fimm lieið- ursmenn lífinu, cn báturinn flaut einn eftir, mannlaus, áralaus og alls- laus, í reiðileysi fyrir straumi og stormi. Þannig lýkur sögunni uin flokksmennina fimm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.