Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 25

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 25
eimreiðin Sögusamkepni Eimreiðarinnar 1940. — Úrslit. — Til verðlaunasamkepni þeirrar, sem boðað var til með aug- lýsingu í 2. hefti Eimreiðarinnar þ. á., hafa borist 22 sögur og 3 ritgerðir. Skyldu sögumar og ritgerðirnar ekki vera lengri en sem svaraði 5 meginmálssíðum í Eimreið. Voru verðlaunin þá einnig miðuð við þessa takmörkuðu lengd, en lengdin tak- niörkuð til þess meðal annars að prófa að nokkru, hvort það álit hafi við rök að styðjast, að einn algengasti ágalli íslenzkra höfunda sé sá, að þeir kunni ekki að takmarka sig. En í því að kunna að takmarka sig liggur oft mestur vandinn, og marg- ar fegurstu perlur heimsbókmentanna eiga einmitt fegurð sína að þakka þessu mikilvæga grundvallaratriði allrar sannr- ar listar. Það hefur nú farið svo, að nálega allar hinar innsendu sögur °g ritgerðir reyndust lengri en tilskilið var, þó að litlu muni á sumum þeirra. Það þótti þó ekki fært að láta verðlaun í sögusamkepninni falla niður af þeirri ástæðu einni, þar sem bátttakan var góð og allmargar sögurnar yfirleitt vel ritaðar. Hinsvegar hefur verið ákveðið að framlengja verðlaunarit- gerða-samkepnina, vegna mjög lítillar þátttöku, til 1. febrúar 1941, og gilda að öðru leyti um hana áfram þau sömu ákvæði °g auglýst voru í 2. hefti Eimreiðarinnar þ. á. Sú saga, sem dæmst hefur bezt þeirra, er inn komu til þess- arar samkepni og hlotið hefur söguverðlaun Eimreiðarinnar að þessu sinni, er sagan Kvöld eitt í september, merkt Hrásteinn og reyndist að vera eftir Stefán Jónsson, Eiríksgötu 35 í Reykjavík. Af öðrum innkomnum sögum, sem teljast mega næstar að gæðum, má nefna þessar: Síðasti kaPÍtulinn, merkt Hróaldur, Spor í sandi, merkt Hár og Þórkatla á Núpi, merkt A r n k e 11. Svo þakkar Eimreiðin öllum þeim, sem þátt tóku í smá- sögusamkepninni og lögðu með því sinn skerf til þess, að hún aæði sem bezt tilgangi sínum. Loks vill Eimreiðin færa smá- Sagnahöfundinum Þóri Bergssyni sérstakar þakkir fyrir mikil- Vaega aðstoð hans við yfirlestur og gagnrýni á efni því, sem H1 samkepninnar hefur borist. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.