Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 26

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 26
eimreiðin Kvöld eitt í september. Eftir Stefán Jónsson■ Regnþrungnum september- degi hallaði til kvölds. Götuljóskerin voru tendruð í bænum, en skýjaður hirnin- inn fyltist rökkri þeirrar næt- ur, sem í vændum var. Maður nokkur stóð við gluggann á stofu sinni og hafði enn ekki kveikt ljósið. Hann átti þetta hús. Húsgögnin í stofunni, stórt eikarborð á miðju gólfi, tveir gamlir, djúpir stólar og bóka- skápurinn úti við vegginn, töl- uðu máli gamalla minninga- Já, sjálft andrúmsloft stof- unnar var þrungið liðnum ör- lögum og þrýsti sér ásanit gruninum um hið ókomna inn i vitund mannsins, er við glugo' ann stóð. Það var hræðilegur grunur. Hann stóð þarna við gluggann og var eiginlega að bíða- Eftir götunni gengu nokkrir hermenn þungum skrefum iue® byssur sínar við öxl, en hann veitti þeim enga sérstaka athygt'- Hann hét Andrés. Hár hans var orðið grátt, en þykt var Þa® enn, nefið íbjúgt, augun lítil og grá. Lágur maður vexti, en þéttur á velli, hafði lifað fjörutíu og níu ár, og atvinna hans nú orðið var að selja fisk. Og nú var hugur hans fullur af þessum leiða ugg, sem fylgir því að vera maður og hugsa. Kannske átti þetta skuggalega, regnþrungna septemberkvöld sinn þátt í því að fylla sál hans ömun og óánægju. Stefán Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.