Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 29
eimreiðin KVÖLD EITT í SEPTEMBER 325 yfir því, er hann vildi segja, en kom þó ekki með. Svo hélt hún þá áfram: — Mér er farið að leiðast, pabbi, þessar sífeldu spurningar þinar, hvað ég nú hafi verið að gera, hvort ég sé búin að þessu eða hinu og hvert ég ætli, ef ég fer út. Þú ert nýtekinn upp á þessu, og mér finst þetta hafa aukist um allan helming siðan hermennirnir komu. Þetta er haft á frjálsræði mitt og skuggi á æskugleði mína. — Sízt vildi ég vera skuggi á æskugleði þína, Dísa mín. En við erum hætt að skilja hvort annað, það er alt og sumt. Það getur verið mín sök. Ég veit, að við, þú og ég, stöndum nú frammi fyrir einu mesta vandamáli lífsins. Ég geri ennþá kröfur til þín sem barns, en þitt eigið líf er nú farið að gera kröfur til þín sem fullorðinnar manneskju. Hún svaraði önug: — Ég er ekki í skapi til að hlusta á siðaprédikanir. — Ég ætla heldur ekki að prédika. En ef þú skildir, að af- skiftasemi mín af þér er aðeins sprottin af umhyggju minni fyrir þér, þá yrði hún þér léttbærari. Og ekki nóg með það, afskiftasemi mín væri einnig minni, ef ég vissi að þú skildir þetta. Það varð þögn, og er hún svaraði ekki, hélt hann áfram: ■— Þú segir ekkert, Dísa. -— Ég veit ekki, hvað ég á að segja. Eg sé ekki ástæðu til að segja neitt. Hann: — Það hefur verið helzta ánægja mín í lífinu að hafa Þig hjá mér, Dísa. Sá tími er nú löngu liðinn, er þú komst ÍJrosandi á móti mér, þegar ég kom frá vinnu. Þú fagnaðir mér þá. Nú fagnar mér enginn. Og á kvöldin settistu á hné nier, baðst mig að segja þér sögu og sofnaðir undir vanga mínuni. Manstu eftir því? '— Já, en nú er ég ekki lengur barn, sem gaman hefur af sögum. " Nei, það veit ég'. En ennþá hef ég mikla ánægju af því, er eg kem heim, að sjá þig hér heima, finna.návist þína og heyra rödd þína. En ég hef skilið, að þú þurfir að vera með Ungu fólki. Þess vegna hef ég aldrei reynt að koma í veg fyrir Það. Þess vegna gaf ég þér skíðin í fyrra, þá varstu svo hrifin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.