Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 32

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 32
328 KVÖLD EITT í SEPTEMBER EIMREIÐIN — Viltu bera ú móti þessu, Disa? — Nei, ég ber ekki á móti því. — Nei, þú berð ekki á móti því, það er þó gott. Ivannske það eina góða. Og ég skal láta þig vita það, að mér er lítið um þann kunningsskap gefið. Hún hló háðslega og sagði svo aðeins: — Já, einmitt það. Síðan tók hún saman myndablöðin sín og bjó sig til að fara, en hann gekk í veg fyrir hana og spurði: — Hvert ætlarðu? — Ég? Ég ætla að fara að hátta. Honum gat ekki dulist þykkja hennar og sá, að á þennan hátt fór hann lengra og lengra frá því takmarki, er hann hafði sett sér. — Dísa mín, sagði hann þá alvarlega. Þú mátt ekki mis- skilja mig. Það mun enginn faðir ráðleggja barni sínu annað en það, er hann álítur því fyrir beztu. —• Var ég nokkuð að tala um það? Hvað á alt þetta að þýða? spurði hún örg. Hann fékk hana lil að setjast aftur, og eftir að hafa leitað að reykjarpípunni sinni og síðan kveikt í henni sagði hann: — Þú ert svo ung, Dísa mín, að þú hefur sjálfsagt aldrei hugsað út i það, að hver einasti einstaklingur á sína sögu> sem atburðir lífsins hafa skapað honum. Hún horfði á hann sínum bláu augum og vissi auðsjáan- lega ekki, hvað hann var að fara. — Það eru þeir athurðir, sem ráða því, hver maður er. Eiginlega veizt þú ekkert, hver ég er, Disa, þó að þú kallh' mig pabba þinn. Þegar þú varst lítil, spurðir þú mig stundunr um, hvers vegna þú ættir ekki mönnnu eins og önnur börn, og er ég sagði þér, að mamma þin væri dáin, þá skildir þú þa® ekki, því að þú vissir ekki, hvað dauði var, og það er ekki von, að við skiljum dauðann, því að enn skiljum við ekki lífiö- En það var nú ekki þetta, sem ég ætlaði að segja. Ég hef sagt þér, að þú líkist mömmu þinni, að hún hafi verið góð kona og að mér hafi þótt vænt um hana. Hann þagnaði, en hún sagði ekki neitt, aðeins sat og hlýddi á orð hans. Hann var þó alls ekki viss um, að hún hefði enn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.