Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 37

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 37
eimreiðin Brynjólfur Jóhannesson leikari. Eftir Lárus Sigurbjörnsson. Það var veturinn 1921—’22 að okkar fyrstu kynni tókust, óbeint þó. Mentaskólinn ætl- aði að sýna sjónleik, og „leik- nefndin“ var að svipast um eftir leikaraefnum. Þá kom upp úr dúrnum, að einn sam- bekkingur átti bróður, sem hafði leikið vestur á ísafirði. Meira þurfti ekki í þá daga til að þykja líklegur leikari. ■— Annars þarf ekki að taka það fram, að bróðirinn i vor- um hóp lék sitt hlutverk, hol- bergskan brennivínssala og hótelvert, af frábærri snild. Jakob hét hann, vertinn, en bróðirinn Jens og hinn bróðirinn Hrynjólfur, leikarinn á ísafirði. Raunar lagði Jens leiklistina á hilluna, og hefði þó vafalaust komist langt, eftir byrjuninni að dænia. En hann kaus nú ennisspegil og neísprautu í staðinn fyrir andlitsfarfa og falskt skegg, og því er ltomið sem komið er: Jens nafnkunnur læknir, en Brynjólfur — — það var nú um hann, sem hér átti að ræða. Eitt haustkveld 1924 sitjum vér í leikliúsinu í Reykjavík og njótum þess, eftir því sem hinir frægu bekkir í Iðnó leyfa, að sjá Storma eftir Stein Sigurðsson. Það einkennilega er, að þetta verður minnisstæð stund. Að sönnu rykkir og hriktir í leikritinu, sumpart fyrir efnisátölc leiksins, sumpart undan átökum leikenda. En vér þekkjum einn leikandann, að vísu fyrir annan, og vér búumst við miklu. Brynjólfur Jóhannes- son á í fyrsta skifti að lcoma fram fyrir reykvíkska áhorfendur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.