Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 40

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 40
336 BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON LEIKARI EIMREIÐIN sem er á leiklistargáfum beggja hinna ágætu leikara. Meðferð Þorsteins nálgaðist harmleikinn, en Brynjólfur sýndi óþokkaskapinn í misk- unnarlausri birtu kaldhæðn- innar. Munurinn verður enn greinilegri, ef haft er í lmga, að fyrir einum mannsaldri léku þeir Kristján Ó. Þor- grímsson og Árni Eiríksson þessi sömu hlutverk, og þá af- vopnaði Ivristján Jakob skóara með góðlátlegri gletni. — Sem gamanleikari nálgast Brynjólf- ur Jóhannesson sjaldan eða aldrei harmleikinn. Til þess er Harlekinþátturinn í leiklistai'- gáfum hans of sterkur. Hann er „farceur“ með ágætum og getur leyft sér að fara út fyrir þau takmörk, sem öðrum leikurum hér eru sett á því sviði. Og þessi eðlisgáfa kemur honum að fullum notum, þegar hann fær upp í hendurnar viðsjálsgripi, sem draga má sundur og saman i samúðarlausu háði. Það er ávalt holt að muna það, að ein furða leiklistarinnar er sú, að hún beitir mannlegum líkama til tjáningar á því, sem inni fyrir býr. Svipur, fas og rödd er gangmynt leikarans, og hann eys ekki af öðrum sjóðum en persónuleik sjálfs sín. Ein- asti endanlegi og öruggi dómurinn um leikarann kemur því til að fjalla um persónu hans. Öll lilutverkin, sem hann leikur, eru túlkuð fyrir milligöngu einnar og sömu mannveru. Ef sömu einkenni hirtast í meðferð ólíkra hlutverka, þá er per" sóna leikarans að gægjast fram á bak við gervið. Enginn leikan er svo gerviförull, að hann geti falið persónu sína fullkomlega með andlitsfarða og fölslcu skeggi. — Það eru þá líka greim- leg ættareinkenni með helztu persónum, sem Brynjólfur hefui leikið. Það iná taka út úr hópnum hreinræktaða viðsjálsgrip1 eins og Jakob skóara, innbrotsþjófinn Bill Meggitt og stal - Brynjólfur i hlutverki Fiscurs, í „Liliom“ eftir Franz Molnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.