Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 46

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 46
342 Á MÖLINNI EIMREIÐIN hann og tignar hann. Hún seldi eitt sinn sál sína fyrir hann. Dauður þorskurinn er almáttugri en sumargræn sveit, þar sem heilagur andi svífur yfir vötnum og silungsám! Því að Spánverjinn vill eklci sjá heilagan anda! Og þá er elckert „business fyrir sveitirnar að vera að púkka upp á hann!“ Svo snýr æskan bakinu við sumargrænum sveitum og heilög- um anda. Og lífið fjarar út í sveitunum. Og sólþurkaður dauð- inn bíður þeirra á sjávarmölinni. „Heill sé þér þorskur, vor bjargvættur bezti!“ Þú ert imynd sálarinnar. Þess vegna ættir þú framvegis að skarta á fram- hlið alþingishúss vors sem hin æðsta allra landvætta, eins og vor elskulega sambandsþjóð hafði oss eitt sinn fyrirhugað og afskamtað í sinni undursamlega djúpsæju og skilningsgóðu fyrirlitningu á vorri islenzku saltfisksál! íslands-valinn gerðum vér sjálfir útlægan, þegar þjóðinni tóku að spretta flugfjaðrir. Hvern fjandann átti saltfiskþjóð að gera með flugfjaðrir! — Islands-valurinn átti ekki heima á mölinni. --------Ég sit \áð gluggann, sem snýr út að fiskreitunum- Og hugur minn streymir, fullur af sárri og þungri þrá eftir einhverju, sem ég hef mist, en veit þó eigi hvað er. Á þessu augnabliki er sál mín ofurlítið brot af þjóðar-sálinni. Missir hennar er líka missir minn. Sorg hennar og gleði, líf hennar og lán er líka mitt. Og ég finn, að saltfiskurinn er ekki vort insta eðli, þótt verðmætur sé. íslenzk þjóðar-sál á enn dýpri verðmæti og dásamlegri, sem megnug eru að vekja, göfga og glæða æsku landsins og gera hana að glæsilegri menningarþjóð með víðsýn yfir himna og heima og hlut- verk af höndum að inna! En til þess þarf æskan að snúa aftur til lifsins! Á mölinni er alt orðið hljótt. Þrjár gamlar konur ganga þreytulegar heim til sín, bognar í baki og sárfættar En upp1 á pakkhúslofti situr roskinn maður og tindar ngja hrífu með brúnspónstindum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.