Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 47

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 47
eimreiðin Um Nýfundnaland og skuldabaslið þar. Eftir Steingrim Matthiasson. Hvað varðar okkur um Ný- fundnaland?1) Þannig mun margur spyrja og liugsa með sjálfum sér, að skollinn megi í sinn stað lesa þessa grein. Hann um það, eða hún um það. En ég vil í einlægni segja, að svona hugsaði ég lengi sjálfur og vissi ekkert og þekti varla Nfland á kortinu. Síðan heyrði ég nokkrum sinnum frá því sagt, að landið væri komið á höfuðið vegna skulda. Þá fór ég að gefa því gaum og lesa blaðafréttir um það mikla slys. Seinna komu fréttir, að mikil neyð væri í landinu og fólk dræpist úr hor vegna þess, að Englendingar sveltu alt landsfólkið og fimdu ekld að gefa því að éta. Þá vaknaði áhugi minn fyrir alvöru. Ég vildi láta segja mér þrisvar, áður en ég tryði slikri fúlmensku um Breta. Ég viðaði að mér öllum þeim ritum urn Nfland, sem ég náði i, og viti menn, mér þótti lesturinn yfirleitl álíka spennandi og þegar ég las söguna af Bjarti í Sumarhús- Um eftir Laxness. Þetta er mér til afsökunar, að ég vil gefa fleirum að smakka þann fróðleik. Og ég get bætt því við, að efnið fanst mér einkum girnilegt fyrir þá sök, að ég iann svo margt sláandi líkt um Nfland og ísland, ekki sízt um 1) í greininni skammstafa ég nafniíi þannig: Nfland. Ég f^rir mitt iryti er vanur að kalla iandið sínu rétta nafni: Newfoundland, les: ajúfándland, og svo munu fleiri gjöra, enda er islenzka nafnið óþœgilega fyrirferðarmikið, svo að „kjafta linast einatt ól“ (eins og G. lli. sagði), við að endurtaka það í hverri linu. r~ Steingrímur Matthiasson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.