Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 49

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 49
eimreiðin UM NÝFUNDNALANÐ OG SKULDABASLIÐ ÞAR 345 ildir munu þó sannorðari, sem telja nefndina réttsýna og duglega og segja, nð aldrei lmfi landinu verið stjórnað eins viturlega og nú. Sennilega hefur einhver Eskimói eða einhver Indíáni séð Nfland fyrstur. Það blasir við sjón frá Ivanadaströndinni, þegar komið er að Belle-Isle-sundi. Svo komu íslendingar, þeir Bjarni Herjólfsson, Leifur og Karisefni. Þó ég sé enginn spekingur í fornfræði, og þó vinur niinn Halldór Hermannsson hafi sagt mér, að Hclluland muni hafa verið Labrador norðan til, en Markland syðri hluti Labradors, þá hefur mig dreymt, að Markland hafi einmitt vcrið Nfland, því þar er svo mikill skógur, og hefur eflaust verið meiri þá en nú. En þetta gjörir svo sem ekkert til, úr því sú óhepni fylgdi fundi Leifs, að landið týndist ásamt öllu hinu lítilræðinu. Svo liðu árin í aldanna skaut. Þá kornu Baskar og fundu landið á ný og kölluðu það Terra del Baccaleos, þ. e. Þorska- land. Það er sannnefni, ekki siður en Markland. Nokkru síðar kom Englendingurinn John Cabot. Það var 1497. Hann þóttist finna landið l'yrstur allra, og því trúa Englendingar. Hann skýrði það Newfoundland og þar við situr, enda hæpið að það týnist héðan af. Ef við lítum á kortið, finnum við Nfland, í fljótu bragði séð, eins og part af öxlinni, sem Norður-Ameríka otar fram, út á Atlantshafið. Það er eyja, aðskilin frá Kanada af mjóu sundi, Belle-Isle-sundinu. Þarna liggur landið fyrir mynninu a St. Lawrenceflóanum, rétt eins og upprunalega ætlað til að stífla fljótsmynnið, en hefði spýtst út. Þetta er svo sunn- arlega á hnettinum, borið saman við Evrópulönd, að það er á borð við Bretagne og Normandi. Ef við hugsuðum okkur Nfland flutt, í beinni línu, austur, mundi það skorðast sunnan við England og loka Ermarsundi. Hvað er það stórt? Nfland er aðeins litlum mun stærra en Island (110 670 ferkílómetrar), en talsvert fólksfleira (íbúar 290 000). Fólkið ei' af ensk-írskum uppruna. Um leið og við nefnum Nfland, ber að minnast þess, að undir það heyrir hjálendan Labrador, eða réttara sagt austari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.